Velkominn í fótspor þolandans


Hvernig er að vera vofuhús?
væminn innanpíkubleikur blús
skynja sig sem stanslaust stjörnuhrap
storknað hraun og samfellt gróðatap

Finnst þér gott að fella tregatár?
takast á við huglæg sviðasár
Hafa ekki á eigin órum grip
eigra um með fælinn raunarsvip

Velkominn í fótspor þolandans
velkominn til helvítis
til hamingju með nýja herbergið
í tómarúmi vonleysis
Velkomin til liðs við taparann
til hamingju með þetta hnig
gleymdu ekki að taka töflunar
og reyndu svo að róa þig

Hvernig er að vera þjáður þræll?
þjóðfélagsins Akkilesarhæll
Eiga enga huggun harmi gegn
hrapa niður eins og steypiregn

Hvernig er að missa allan mátt?
myrkari en ísköld vetranátt
Vera orðin eitthvað víðsjárvert
vita ekki lengur hver þú ert

Ljóðið er við lag


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf jafn beittur :)

Hólmfríður Ásta Steinarsdóttir (IP-tala skráð) 13.11.2013 kl. 13:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband