söngtexti...




Ég verð þér sem vögguvísa
vef þig faðmi- uns sofnar vært
Unaðsstund -  og englasöngur
allt sem er þér kært
Ég mun vekja þig upp
í morguns árið
er færi þér mat upp í rúm
Ég mun vekja þig upp
með hlýu brosi
Þó úti sé helkallt húm

Þú ert þreitt á fjaðrafoki
og fílahjörð úr mýflugum
Þú þarft hvíld undan því oki
og öllum áhyggjum

Ég mun vekja þig upp
og eiga með þér
glaðlinda morgunstund
Vekja þig upp
Sjá þig brosa
Sem fífill á grænni grund
 
Þú átt hvergi heima um niðdimma nótt
nema í föðmunum  mínum
því ég er þín gæfa og glaðlinda bros
og glampinn í augunum þínum.
Ég mun vekja þig upp
með mjúkum kossi
færa þér nýristað brauð
Ég mun vekja þig upp
og dekra við þig
Uns þú verður ellidauð


Mörgum kann að þykja rythmafallið furðulegt en það kemur til að sönglínan er óregluleg.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband