20.7.2010 | 12:57
Ég get ekki verið í tíma lengur.
Mér er minnisstætt atvik sem átti sér stað í Flensborg, nánar tiltekið í enskutíma. Sú sem kenndi í þessum tíma var í geðstyrð járngribba og hún stjórnaði nemandaskrílnum með rafmögnum gaddavírsaga. hún var gjörn á að refsa nemendum fyrir óæskilega hegðun og lagði mikla áherslu á að við lærðum það sem fyrir okkur var lagt.
Í þessum tíma sat maður sem átti síðar meir eftir að verða þjóðkunnur leikari. Hann var hrekkjusvín að eðlisfari og allt í einu tók hann upp á því að senda mér bréf.
Þú færð fimm stig ef þú segir við kennarann að þú getir ekki verið lengur í tíma því þú ert búinn að skíta í buxunar. - Stóð í bréfinu.
Verðandi leikarinn hélt niðri í sér hlátrinum á meðan ég las pappírsstrimilinn. Hann beið fullur tilhlökkunar og var ekki alveg viss;hvort ég myndi gugna eða láta slag standa.
Heyrðu ég get ekki verið í tímanum lengur
Sagði ég skyndilega með vælukenndum rómi.
Nú gætir þú útskýrt fyrir mér út af hverju
Spurði kennarinn alvörugefinn leiðindarsvip framan í smettinu.
Vegna þess að ég er búinn að kúka í buxurnar.
Hver einasti einstaklingur sem var þarna inni trylltist úr hlátri- allir nema kennarinn sem fanst þetta athæfi eins fjarri því að vera hlægilegt og hugsast getur. Hann refsaði bekknum með því að hleypa ekki neinum á klósettið það sem eftir lifði tímans og var einn nærri búinn að míg á sig vegna þess- því hann var þegar komin í spreng og nú með hláturskrampa í ofan á lag.
Endir.
Kærð fyrir að teikna kanínur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Missti alveg af þessu atviki en man hins vegar eftir öðru sem tengist hvalveiðum, áfengisverslun ríkisins og því sem sumir vilja kalla tjörn en við í Hafnarfirði höfum alltaf kallað læk. Grunar að bæði atvikin tengist þó ónefndum félagsskap sem þú og regnbogabarnið voru í forsvari fyrir á þeim tíma og er kannski enn starfandi undir yfirborðinu.....:)
Gunnar Axel (IP-tala skráð) 20.7.2010 kl. 13:17
Kórrétt Gunnar.
Brynjar Jóhannsson, 20.7.2010 kl. 13:48
haha takk fyrir góða sögu :)
Jakob (IP-tala skráð) 21.7.2010 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.