Viðbæting á texta.

 

Uthopia

Þú gætir hvössum orðum úr þér hreytt
Er angan vínsins dregur þig á tálar
Vanvirt alla þá sem elskar heitt
Ef aðgát ekki er höfð í návist skálar
Eins og þegar hlýlegt bros þitt brast
er bölmæltir þú nærstöddum án raka
þá Augu veislugesta vitlaust last
Og vini þína dróst til rangra saka

Sporlaus
Í leiðslu dýrslostans

Í utopiu
var sannleikurinn málverk Dorians Gray
Í uthopiu
Varst mikilmennið sem þú varst aldrei
Í uthopiu
Við ára þinnar eigin illsku lékst
Í utopiu
Í þyngdarlögmáls-lausu lofti hékkst

Ríkir yfir landi úr engu
Í órum sem þú óskar þér.
Á-fjalli þinna fölsku vona
sem- foringi í einsmanns her
með huglægri kórónu krýnir
þig -kóng yfir mér

 

Textin er við lag. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband