stúlka sem er gengin af göflunum


 


Stödd inn í heimi – hins sturlaða manns
Stíg við mig sjálfa – þar darraðadans
Rétt eins og bandalaus flugdreki flýg
Í foki- við steingrýttan ógæfustíg

Í sturlaðri tilveru táls
Á timbri míns ástírðubáls
Týni mér innan við hljóðvegg
míns neiðkvæða máls
Í djúpsárri sjálfskaparkvöl
Sorg sem að er ekki völ
Vitskertum hlátri 
Míns eldheita tilvistarböls.

Finnst eins og húsin þau hlæi að mér
Himininn glotti er götuna fer
Golan hún flytji mér vitfirrtan vals
Er væntingarborgin- hún riðar til falls

 

Ég samdi þennan texta við ljósmyndarsýningu sem Vera pálsdóttir gerði en þar sem textinn var við lag-bætti ég viðlaginu við síðar meir. 

 

 

ruslahaugurnytt.jpg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 185556

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband