Herramenn...



Mörgum konum finnst nútímamaðurinn svívirðilega ruddalegur og mislíkar þá hegðun sem hann sýnir þeim.Þær eru farnar að leitast eftir hinum klassíska herramanni er þær fara út á lífið, sem opnar fyrir þær hurðir og er í kringum þær eins og einkaþjónn.

 

Er það virkilega ? 

 

Þegar ég kynntist lauslega herramanni þá ákvað ég að slíkur einstaklingur myndi ég aldrei vilja vera. Þessi náungi krafðist þess að labba nær götunni er hann gekk með kvenfólki um bæinn og var tilgangurinn sá - að hann var að vernda þær gegn bílum. Svona rétt eins og bíll tæki á því að keyra yfir þær eða hann óttaðist að þær myndu taka á því að misstíga sig og hrasa beint á akbrautina. Hann skammtaði matinn ofan í kærustuna sína þegar ég sá til hans á jólahlaðborðinu og var í kringum hana eins og hún væri ránddýr demantur.

 

 Það rann upp fyrir mér ljós.

 

Ég uppgvötaði þá að herramennska getur verið visst virðingarleysi gagnvart konum.Mér þykir ekki tiltökumál að opna hurðina fyrir fötluðum eða blindum manni og það væri ekki nema sjálfsagt að hjálpa gömlu fólki  en afhverju þyrfti kona á slíkri vernd halda ?
 
Ég held nú síður.


Það er algjörlega út í hött að veita fullfrískri konu slíka ummönnum. þá er ég þá ekkki ómeðvitað að segja að hún er ekki vanhæf til "vissra verka" og sumir hlutir séu betur settir í höndum karlmannsins. Eitt er allvega dagsljóst. Ég læt mér nægja að vera almennilegur við hitt kynið og koma fram við þær sem jafningja.


OG HANA NÚ
Angry


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Það eru alltaf tvær hliðar á öllum málum og hér sýnir þú okkur hina hliðina á peningnum... gaman að þessu hjá þér klassíski Brylli

Brattur, 7.6.2010 kl. 19:50

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Nei það er bara ein hlið og það er mín hlið.

Brynjar Jóhannsson, 9.6.2010 kl. 00:27

3 Smámynd: www.zordis.com

Þegar gagnkvæm virðing er hjá fólki þá hlýtur sambandið að þróast í hina fullkomnu átt! Stundum opna ég hurðina fyrir manninn minn, ber inn innkaupapokana, kaupi mér öllara á barnum og kem svo heim og les El Pais.

Hann er snillingur að þvo þvotta og elda, búa um rúmm etc ... Gott ágrip og eigðu G-Óða helgi!

www.zordis.com, 12.6.2010 kl. 11:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 185556

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband