26.3.2010 | 23:10
Má vera að þetta sé svokallaður froðusnakkur ?
Í frétt mbl.is stendur
"Bandaríski vísindamaðurinn Gary Hufford sem starfar hjá veðurstofu Bandaríkjanna í Alaska segir í samtali við AP fréttastofuna að þegar Katla gaus árið 1755 hafi íbúar Bandaríkjanna þurft að þola mikinn frostavetur. Til að mynda hafi Mississippi verið ísi lagt allt að New Orleans auk þess sem sérlega kalt hafi verið á austurströndinni"
Ef Bandaríkjamönnum stafar svona mikil ógn af íslenskum eldfjöllum- afhverju gerðust þá ekki miklir frostavetrar í kjölfar hinna gríðurlega nátturuhamfara sem gerðust undir Vatnajökli árið 1996 ? Og þó svo að frostavetur hafi átt sér stað í Bandraíkjunum árið 1775- hvernig í ósköpunum er þá hægt að tengja þær frosthamfarir við þetta kötlugos með óyggjandi sönnunum ?
í það minnsta er ég stórlega efins um að vísindamenn séu einhuga um þessa kenningu Gary Hufford og finnst mér hún bera bragð hræðsluaróðurs sem takmarkaður fótur er fyrir. Mér þykir verra ef verið að gera frétta mat um ísland af líkindum og hefði viljað að svona dylgjum væri svarað eins og skot.
Það er líkast til hægara sagt en gert-því fjölmiðlastöðvum eins og Fox er skítsama um sannleikan.
Miðað við hvað vísindamenn virka almennt varkárir í yfirlýsingum sínum þá þykir mér þessi bandaríski kauði ansi digubarkalegur og full mikið staddur með hausinn uppi í rassgatinu á sjálfum sér.
Umheimurinn hræðist Kötlugos | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held að eina global warming til þess að gera sé búið að vera hér á ísanna landi...En kanski sendum við liðinu bara Ice"freeze" í staðinn fyrir Ice"safe"...En kæmi mér ekki á óvart að katla gamla byrsti sig kringum miðnætti 16-17..viss ástæða fyrir að ég segi þetta..Vona þó að í þetta skifti hafi ég rangt fyrir mér en er búin að hafa rétt fyrir mér með jarðskjálfta nokkrum sinnum.....Er ekki að meina neitt jók..
Kveðja Agný...
Agný, 1.4.2010 kl. 04:12
Átti að verða 16-17 maí næstkomandi...
Agný, 1.4.2010 kl. 04:13
Það væri stuð... Mig er strax farið að hlakka til :)
Brynjar Jóhannsson, 4.4.2010 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.