23.3.2010 | 10:48
Ég vil fá alvöru nátturuhamfarir
Áhugi minn fyrir gosinu í Eyjafjallajökli er mikill. Raunar svo mikill að eg óska mér "eldgosheitast" af öllu að fjölmiðlar sendi einhvern snarbilaðan myndatökumann sem næst spúandi gígnum. Mér finnst myndefnið verið hálf píslalegt sem er af þessum nátturuhamfarastað og mig kitlar í að sjá eitthvað meira krassandi en myndatökur sem eru úr órafjarlægð.
Nóg er nú til af blaðamönnum sem eru til í að leggja það á sig að fanga augnablik eldgoss og því ekki að senda einn myndatökubrjálæðing sem næst gígnum til þess að svala forvitni okkar hinna sem fylgjumst spennt með hverri frétt sem birtist á netinu ?
Allavega býð ég spenntur og ef satt skal segja ... þá vonast ég til þess að það fari að gjósa í Kötlu á sama tíma og landið fari gjörsamlega "hamförum". Ég er nátturulega ekki að biðja fyrir einhverjum manndrápskveðjum af hálfu móður nátturu en verð að viðurkenna að mér þætti mikilföngulegt að sjá eitthvað sem gerðist í anda Vatnajökuls fyrir meira en áratugi síðar.
það er langt um skemmtilegra að fylgjast með þessu... heldur en þessari bandsettu lýðbrumarapólitík á íslandi
Tilkomumikið og stórfenglegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er ekki viss um að landeigendur og bændur undir Eyjafjöllum og í Fljótshlíð geti tekið í sama streng og þú. En hvernig væri að sjá Bláfjöll gjósa aftur og leggja 101 undir hraun og öskufall. Það væri sko geggjað.
Stebbi (IP-tala skráð) 23.3.2010 kl. 11:37
Það væri örugglega mikilfönguleg sýn að sjá miðbæinn í glóandi gosi. Eins og ég sagði hér að ofan...
"Ég er nátturulega ekki að biðja um manndrápskveðjur af hálfu móður nátturu"
Og á ég þá við að ég er auðvitað að óska einum né neinum eitthvað slæmt en get fúslega viðurkennt að mér þætti gaman að sjá eitthvað eins og gerðist í anda Vatnajökuls á sínum tíma. Raunar held ég að öll íslenska þjóðinn óski þess svona undir niðri að eitthvað slíkt gerist til þess að bjarga okkur frá grámyglu icesaves málsins.
Brynjar Jóhannsson, 23.3.2010 kl. 11:41
Já sjálfsagt langar langflestum að sjá alvöru eldgos eins og var í Grímsvötnum fyrir nokkru með margra kílómetra langri reyksúlu uppí loftið. En það væri mjög gott ef að það gerðist langt fjarri mannabyggð og katla héldi bara áfram að lúlla.
Ég sé þrotlaus atvinnutækifæri í þessu í að fljúga með erlenda efnaða ferðamenn á staðinn og sturta kanski niður einum ísköldum Lava bjór á meðan það eru teknar myndir með gosið í bakgrunni. $2000 á haus ætti að vera hóflegt gjald fyrir 20mín þyrlutúr og 5 myndir.
stebbi (IP-tala skráð) 23.3.2010 kl. 11:47
Ég verð að spyrja, hvað gerðist í Vatnajökli á sínum tíma ? ég er einstaklega fáfróð þegar kemur að öllu svona. En ég skil vel hvað þú meinar með þessu og að sumu leiti er ég sammála.
Olga Hd (IP-tala skráð) 23.3.2010 kl. 11:50
Gos í Grímsvötnum 2004, Þarna er góð mynd af gossúluni.
Stebbi (IP-tala skráð) 23.3.2010 kl. 11:56
Jónína Dúadóttir, 24.3.2010 kl. 08:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.