28.6.2010 | 10:26
Tindátinn- staðfasti-
Tindátinn staðfasti
Þú veist að ég á samansort
af sigurreifum hjartatrompum
Ótal ása í erminni sem engin sér
Gæti verið vegakort
Vasaljós í myrkri
Og verndarskjöldur handa þér
Gæti hæstu sagnir sagt
Og sett mín bestu spil á borð ef
Hefði ekki á þráum mínum stálsterkt grip
Speki lífs míns undir lagt
Látið mig að veði
Og afhjúpað minn poker svip
Þú sem ert mín heilladís
Fengir frítt- í garð míns tívolís
Candifloss er spókar þig
í speglasalnum mínum
Ég stóð oft í stimpingum
Og stríði sem var löngu búið
Starfi gengdi sem ég hafði hætt í denn
Klukku mína vantaði
Ótal ár í núið
Sem var löngu orðið senn
Uns- Þú sem ert mín heilladís
Breyttir mér í anda tívólís
Fórst svo eina æðubunu
Í rússibana mínum.
Þögn
Þú sem ert sjáaldur dagdrauma minna
Og dulræna orsök míns brosmilda svips
Skeinst mér til dýrðar á skelkjaðri stundu
Sem skipstjóri sökkvandi skips
þú sem ert mín ert mín heilladís
breyttir mér í gleði tívolís
og fórst með mér á árabáti
um vatnsgöng ástarinnar
í myndabókum minninganna
mikluðust upp skuggamyndir
svipir drauga fortíðar þá hrjáðu mig
Endurlifði angurværð
allar mínar syndir
Urðu miklu stærri um sig
Uns þú sem ert mín heilladís
Breyttir mér í tilvist tívolýs
Og lékst þér eins og smákrakki
Í hringekkjunni minni
Þessi texti er við lag eftir mig og byggir á sögunni tindátinn staðfasti eftir Hc Andersen.
Bloggar | Breytt 7.8.2014 kl. 02:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.6.2010 | 06:26
Ég held að....
Íhaldspungurinn og tækifærissinninn - David Cameroon... hótaði að blanda aðildarumræðum evrópusambandsins við Icesavedeiluna og fyrir stuttu hélt þýskur politíkus því fram að ísland fengi ekki aðild að þessu sambandi nema ef við hættum hvalveiðum.
Ég var lengi vel opin fyrir aðildarumræðum en eftir að hafa heyrt þessháttar hótarnir er ég komin á þá skoðun að við höfum ekkert þangað að fara. Íslendingar eiga ekki að vera gólfmottur fyrir afdankaða politíkusa í atkvæðaveiðum eða þurfa að lúta hótunum vegna grunnatvinnuvegar síns. Slík afskiptasemi er með öllu ólýðandi og ekki íslendingum sæmandi að taka slíku þegjandi og hljóðalaust.
![]() |
Víglínur skýrast gagnvart ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
28.6.2010 | 04:54
Droplaugur vann.
Droplaugur Jökulsson- setti nýtt íslandsmet þegar hann kom fyrstur í mark í skaftárhlaupinu. Það má með sanni segja að Droplaugur er vel að sigrinum kominn enda í feiknaformi þessa daganna en hann vann einnig fyrra skaftárhlaupið sem fór fram frá fram fyrir viku síðan.
Já en hvernig stóð á því að þú sigraðir í báðum Skaftárhlaupunum- það á ekki að vera tæknilega hægt?
Spurði fréttamaður Droplaug. Honum þótti afrek Droplaugs kraftaverki næst og gott betur en það. Engin hefur komist í metabækur með þessum hætti og því ekki skrítið að fréttamaðurinn væri furðulostinn yfir þessum merka árangri Droplaugs.
Eftir fyrra hlaupið lækkaði greindavísitala mín svo mikið að ég varð að algjörri gufu. Í kjölfarið gufaði ég upp og var í skýjunum yfir mínum stórgóða árangri og áður en ég vissi af þá ringdi ég aftur niður og var byjarður í nýju skaftárhlaupi. Útskýrði Droplaugur fyrir fréttamanni-
Þar sem Droplaugur var í feiknarformi streymdi hann áfram á stormshraða niður ána og kom lang fyrstur í mark.
Dropplaugur fyrir miðju á mynd
![]() |
Vex hratt og mikið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 28. júní 2010
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar