27.9.2009 | 14:12
Talandi dæmi um ósanngirni tilverunnar--
Einu sinni var hylla sem hét Hormákur sem stóð ávalt teinbein upp í loftið. Við hlið þessarar stolta innanhússmuns var kylliflatur sófi sem kallaði sig Beggi og var óvenju mikið hrekkjusvín í eðli sínu. Hann gat ekki horft upp á hve hyllan var hreikin af því að geyma bækur eiganda síns og átti erfitt með að leyna öfund sinni á henni.
-afhverju stendur þú þarna eins og standpína upp í loftið.

Spurði sófinn hylluna
-Afhverju liggur þú eins skata á sjávarbotni.

Svaraði hyllan sófanum um hæl
-ertu að leggja mig í einelti helvítis Ikea draslið þitt ?

spurði sófin bálreiður og henti pullu í hylluna.
Hyllan varð afar reið og sparkaði í sófan. Allt fór í bál og brand og húsgögnin misstu sig af bræði. Höggin dundu og innanstokksmunurinr lömdu hvorn annan í mél. Bókum hyllunar leyst ekki heimilisofbeldið og flúðu ofan í svartan plastpoka. þær hoppuðu síðan út fyrir dyrnar þar sem kunnur innbrotsþjófur var á gangi fyrir einskæra tilviljun. þjófurinn hélt að hann væri að gera samfélaginu greiða með því að taka saklausu menningarritin að sér og fara með þær heim til sín. Hann lét vel af þessum menningverðmætum og setti þær beina leið upp í hyllu.
þegar eigendur hússins komu heim urðu þeir skelfingu lostnir. Þeir voru sannfærðir að hér væri um innbrot að ræða og hringdu í lögregluna. Þegar lögreglan kom á svæðið var hún ekki lengi að komast að því hvar bækurnar voru að finna. Þeir fóru heim til saklausa stigamansins og gerðu bækurnar upptækar. Núna situr þessi innbrotsþjófur á bak við lás og slá en í þetta skipti fyrir þá sorglegu sök að húsgögn fóru að slást og bækur hafi leitað sér skjóls í örmum hans.
Frekar ósanngjarnt ekki satt ?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
27.9.2009 | 11:04
Þetta lag
.........er á geisladisk sem er verið að leggja lokahönd. Lagið er eftir mig og heitir Anti metro sexual en geisladiskurinn heitir Martraðaprinsinn.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2009 | 02:31
Privatherbergin..
í duldum dökkum herbergum
og Dr jenkle verður herra Hide
karlmenn verða að prinssessum
og trúðar fella tregatár
og tilveran hún gerist óréttmæt
á bak við læstar lokaðar dyr
þar lifnar óeðlið
og myrkraverur fremja enn eitt
ódæðið
fláir siðapostular sjást
þar sjúga kókaín
barnaperrar byrtast þar í sýn
Þjófarnir þeir skipta
ránsfengnum með sér
Svikarararnir leggja launráð
í duldum dökkum herbergjum
og Djöfullinn á létta stengi slær
englar verða að ófreskjum
og inn í mesta myrkrinu
er morðingi sem hendur sínar þvær
Á bak við læstar lokaðar dyr
þar lifnar óeðlið
Rót hins illa ræktar ávöxt
ranglætis
Dýrslostinn þar kemur í ljós
loftið rafmagnast
og góðmennin úr þurru umturnast
Tónlist | Breytt 26.10.2009 kl. 23:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 27. september 2009
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar