19.4.2009 | 17:55
þetta voru nú meiri NAGLARNIR.
Í mbl.is stendur að Skjólveggur hrynur á bíl. Fyrir háðfugl eins og mig er þetta ótrúlega gómsætt umræðuefni og þarf ég að hafa mig allan við að halda aftur af mér munnræpunni. Ég veit að þeir bílaeigendur sem urðu fyrir þessum usla verður líklega ekki skemmt þegar þeir lesa þetta blogg mitt og smiðirnir sem settu upp þennan vegg koma ekki til með að gefa mér gullhamra.Þegar ég las þessa frétt sem ég vísa í, um að veggur hrundi á bíl í lækjatorgi þá datt mér óneitanlega eitt lag lag í hug. Umrætt lag er með hljómsveitinni Pink Floyd og heitir
Another brick in the wall
Hver er sinnar ÓGÆFUSMIÐUR og vonandi að smiðirnir nái að geta "BYGGT" upp hús á betri grunni en eins og þeir gerðu með þennan vegg í framtíðinni. Þeir hefðu kannski átt að vera vakandi í tímanum þegar þeim var kennt að nelga nagla í timpur en svona er þessi byggingarbransi á íslandi í dag.... ALLUR AÐ HRUNI KOMIN.
![]() |
Veggur fauk á bíla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2009 | 07:37
Hvað í ANDSKOTANUM ER EIGINLEGA Í GANGI.
Ísland er farið að minna mig á sjónvarpsþáttin LOST. Í þeim spennuþætti gerast margir undarlegir hlutir á eyðieyju vegna flugslyss en á Íslandi er það á verðandi eyðieyju vegna bankahruns. Hulur sviptast af fólki í sjónvarpsþættinum hægt og bítandi og illmennin afhjúpast en í íslenskum veruleika gerist slíkt hið sama nema með þeim hætti því að svipta bankaleyndinni. Stórfenglegasta við þessa sápuóperu sem við íslendingar upplifum, er að ekki er allt sem sýnist. Skyndilega! mörgum mánuðum síðar byrtast peningafúlkur á bankareikningum með einhverju óútskýranlegu móti. Engin skilur hvorki upp né niður í því hvað er að gerast. Fólk situr rafmagnað við sófanum á hverjum degi og sér stórfréttir á sjónvarpsskjánum um að ísland sé að verða gjaldþrota og viðskiptahákarlar synda í kringum fjallkonuna syndandi ofan í skuldafeninu á meðan hrægammar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hlakka yfir henni.
Hvað gerist næst
hugsum við með okkur - Misstu ekki af næsta þætti
![]() |
Óvænt fé í íslenskum banka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 19. apríl 2009
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar