28.8.2009 | 00:26
Bull og steypuverksmiðja Brylla
Ég bíð í ofvæni eftir að umhverfis og iðnaðarráðherra landsins heimsæki "Bull og steypuverksmiðjuna" mína. Starfsemi smiðjunar gengur vonum framar - þó svo að það ári illa í samfélaginu. Hugmyndaskortur er ekki þekkjanlegur og hefur steypuvélin mín nóg að bíta og brenna. Skrítnu hugmyndastarfsmennirnir í hausnum á mér vinna daginn út og inn og hafa ekki við því að vinna úr hugflæðinu sem kemur úr hausnum á mér.
Jæja svandís... hérna eru starfsmennirnir mínir ...
Myndi ég segja við umhverfisráðherran á meðan ég sýndi henni mína helstu strafsmenn. Þar sem starfsmennirnir eru hugarrórar í kollinum á mér yrðu ráðherranir tveir að horfa framan í mig á meðan ég bullaði einhverja tóma helvítis steypu.
uu ??
Væri það eina sem myndi heyrast í ráðherrunum sem þyrftu að hafa sig alla við að sjá hvað ég væri að fara með þessari kynningu minni. Andlit ráðherranna yrðu furðulostin og fattleysið skyni í augum þeirra beggja. Á meðan væri ég hvergi banginn og léki mér við hvurn minn fingur.
-uuu DÖÖÖÖÖÖÖ þú meinar ís með smjöri ??
Spyr undimaðurinn sem væri einnig ég sjálfur og vildi vera viss um hvað yfirmaðurinn væri að fara. Hann myndi reyna allt til þess að misskilja verkstjóra sinn og gera þvert gegn því sem hann segir- enda bullukollur með eindæmum og einn einn besti starfsmaður verksmiðjunar.
nei nei hann er að tala um Harðfisk ... hann er í fiskabúrinu .
Segir sá þriðji og skilur ekki neitt í neinu.
Eins sést eru skrítnu starfsmennirnir í hausnum á mér sannkallaðir vinnuþjarkar. Ef allt gengi samkvæmt óskum væri hægt að markaðssetja mig sem umhverfisvæna hugmyndasteypuvél sem væri með svo háan ruglustandart að ég stæðist heimsklassagæðakröfur í bulli. Gróðin yrði það gríðarlegur að hægt væri að borga icesaveskuldirnar áður klukkan væri orðin hádegi föstudags á morgun. En verr og miður hefur umhverfisráðherran ekki haft samband enn sem komið er og verður því íslenska fjallkonan að sötra skuldasúpuna sem breska konungsfrúin býður henni upp á og japla á sinni hungursneið uns hún andast.
Ráðherrar í Sementsverksmiðju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jónína Dúadóttir, 28.8.2009 kl. 06:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.