5.6.2009 | 16:27
Nægur er samt peningurinn sem fellur á íslenska ríkið.
Icesave skuldirnar eru um 700 milljarða og segir Jóhanna Sigurðardóttir að við þurfum að ekki að borga 95% af þeim peningi vegna þess að eigur landsbankans ganga upp í þetta peningagat. Það breitir því ekki að 5 % af þeirri skuld eru um 35 milljarðar og mun því falla á ríkið og verður að segjast eins og er að það er fjandi mikill peningur. Til að gera okkur í hugarlund hvað þessi peningur er í raun gríðarlega mikill sem fellur á íslenska ríkið er nægjanlegt að benda á að Seðlabankinn neitaði Glittni um 80 milljarðakróna lán sem varð þess valdandi að íslenska bankasvikamillan hurndi og að fyrir þetta ár verður að fylla upp í 20 milljarða króna gat sem er þess valdandi að íslenska ríkisstjórnin neiðist til að skera gríðarlega mikið niður í fjármálum sínum á næstu misserum. Með nýlegum skattaálögum nær Steingrímur J væntanlega 4 milljörðum í ríkiskassan og blöskraði sumum sá gjörningur þó svo að hverjum heilvita manni ætti að vera það ljóst að það er lítið annað sem er í stöðunni. Við stöndum hérna frammi fyrir gríðarlega stórum vanda sem sjálfhverfir og siðblindir kapitalistar ollu á sínum tíma og verður að bregðast við þessum erfiðleikum með óvinsælum aðgerðum eins og að hækka skatta.
Sjaldan er góð skvísa of oft freðin-
Nei ég meina sjaldan er góð vísa of oft kveðin-
Fjallkona landsins
því þjóðarskútan komst ekki á flot
í áttahaga fjörtrum-
og óvissulofti hún grét
er Englandrottning kom henn'Í þrot
Nú þarf hún að greiða þær gjaldföllnu skuldir
Sem góðæris-gosinn efndi til
viðlag &
Og setja
húsið til sölu
á ekki neitt
húsið til sölu
á ekki neitt
húsið sitt Ísland til sölu á ekki neitt
Unnustinn hennar sem var athafnaskáld
með- afborgunum keypti í hennar nafni
ofhlaðið útrásarvíkingarskip
og erlent glópagull.
og því er
húsið til sölu
á ekki neitt
húsið til sölu
á ekki neitt
smáhýsið Ísland til sölu á ekki neitt
Hún gaulaði góðærisfylleríssöng
Með- gróðaglampa í innantómum augum
en vaknaði arðrænd og klæðalaus upp
Við uppsögn kærastans
og sá
húsið til sölu
á ekki neitt
húsið til sölu
á ekki neitt
Húsið sitt Ísland til sölu á ekki neitt
lag & texti eftir mig, Brylla.
![]() |
Steingrímur fær fullt umboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.