15.12.2008 | 17:59
Sjúklingur við dauðans dyr
Ef íslenska krónan væri manneskja þá mætti líkja henni við veikburða sjúkling sem stendur við dauðans dyr. Lífshorfur hjá krónunni eru litlar sem engar og þó svo hún eigi til með að styrkjast dag frá degi er það svo lítið að ekki er talandi er um bata. Vesalings krónupíslin sér því grafarbakkann fyrir sér í hyllingum og gerir sig reiðubúna að fara á vit forfeðra sinna innan tíðar.
- ég finn fyrir óstöðuleika í maganum.
- mig langar að æla... ég er komin með svo heiftarlega verðbólgu
Er meðal þess sem íslenska krónan emjar daginn út og inn
Líðan krónan er eftir atvikum ömurleg. Þó hún berjist hetjulega gegn því að dauðdagi sinn verði að veruleika er nokkuð ljóst að hann mun verða á næsta leiti. Blessuð sé minning hennar þó svo að ég deili nú ekki mikillri gleði með henni enda ekki gefin fyrir dauða muni og nýtísku gersemdir sem ég gæti keypt fyrir hana.
Hvenær dauðdagi hennar rennur upp
verður tíminn að leiða í ljós.
Krónan styrktist um 0,58% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er hún ekki komin á líknardeild fyrir löngu? Bara reynt að gera henni dauðastríðið bærilegt eftir föngum.
Helga Magnúsdóttir, 15.12.2008 kl. 22:28
Íslenska krónan er dauð en því miður þá sjá mjög margir það ekki í dag.
Tökum dæmi verðtrygginguna og óstöðuleikann sem fylgir því að vera með svona litla mynt. Hvað ætli krónan kosti allmenning og fyrirtæki landsins að maðaltali á ári?
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 16.12.2008 kl. 01:28
Hvað ætli krónan kosti allmenning og fyrirtæki landsins að maðaltali á ári?
Venjuleg 4 manna fjölskylda með venjulegar skuldir borgar 1.6 milljón meira á ári en ef við hefðum Euro og værum í ESB..
fyrirtækin og þá horfi ég á mitt fyrirtæki sem er í innflutningi á matvælamarkaði mundi ekki borga gengismun.. svo sveiflur í evrópu mundu sveiflast í sama takti á íslandi.. Matur yrði 20-40 % ódýrari.
Óskar Þorkelsson, 16.12.2008 kl. 21:38
Jamm þetta er svakalegt...
Jónína Dúadóttir, 17.12.2008 kl. 05:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.