Ég neyddist til þess að setja tölvuna mína inn á viðgerðar-hæli, vegna þess að hún vildi ekki þjóna mér lengur. Hún var hætt að hlusta á mig og þjóna mér sem sannri "þjónustutík" sæmir. Áður en ég fékk mig endanlega fullsaddan á primadonnuþörfum hennar hafði hún neitað að kveikja á sér fyrir mig og hleypa mér inn í sig. Mér stóð því tvennt til boða. Annað hvort yrði ég að leggja hana inn eða gefa henni ærið spark í rassgatið. Þar sem ég er ekki ofbeldishneigður að eðlisfari áhvað ég að senda hana inn á viðgerðahæli epla-umboðsins.
Þar sem ég hef verið tölvulaus hef ég ekki verið almennilega í tengslum við "veruleikann". Margir kunningjar og vinir spjalla við mig í gegnum msn eða t.d í gegnum facebook eða hér í gegnum mbl.is. Í staðin hef ég neyðst til þess að láta mér nægja að horfa á imbakassann meira en góðu hófi gegnir. Þessi bitra reynsla hefur kennt mér að sjónvarp er einhver mesti blekkingarvefur sem fyrirþekkist. Stærstur hluti sjónvarpsefnisins voru bandarískt lágmenningarrusl sem hafði ekki einu sinni almennilegt afþreyingargildi. Reyndar er ekki reynslan af aðskilnaði mínum við tölvuna mína alslæm því ég er að verða búin að lesa "Draumalandið" hans Andra snæs og er á góðri leið að fara að glugga í aðra skruddu til að drepa tímann. Þegar plúsar og mínusar við það að hafa ekki "stóru ástina" mína í nánd við mig er útkoman algjör mínus.
HVAÐ ER TIL RÁÐS ?
Ég áhvað að strjúka úr þessu "stofufangelsi" mínu á einfaldan hátt. Ég fór heim til félaga míns, hettuklæddur með haglabyssu og beindi henni að munvikum hans og sagði. " Kári minn ætlaru ekki að leyfa mér að fá tölvuna þína til að blogga ?" "ha jú jú en er ekki samt algjör óþarfi að vera hettuklæddur með haglabyssu ? "
svarði félagi kári og leyfði mér að blogga eina færslu.
Ég tók því af mér hettuna og gaf honum haglabyssuna og byrjaði að blogga. Ég get þakkað því Kára fyrir að hafa bjargað mér frá þessari ánauð minni.
því ellega enda ég sem BÓKAORMANÖRÐUR EÐA IMBAKASSABJÁNI.
Reyndar væri fínt að enda sem bókaormanörður en án tölvunar minnar væri ég ekki í tengslum við veruleikan. Þessi elska inniheldur framtíðina mína. Hún er skrifstofusvæði bókarinnar sem ég er að skrifa og inniheldur tónlistardeómin sem ég er að vinna í.
Þess vegna er það mín von að strax í næstu viku útskrifa ég tölvutíkina mína af hælinu og geti komið mér í sama farið og hef verið í. Ellegar verð ég fyrsti maður íslands til að SPRYNGA ÚR HUGMYNDUM með þeim afleiðingum að allur miðbærinn myndi leggjast í rúst.
Eigið góðar stundir.
Brylli.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lagið sem þú ert með í spilaranum.... minnir mig á þegar ég hitti bræður mína. Þeir eru allir tónlistar áhugamenn og þetta lag minnir mig á hvernig einn bróðir minn syngur.... Góða nótt
Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.3.2008 kl. 23:05
Þú færð samúð frá mér í þessum hremmingum þínum
Jónína Dúadóttir, 30.3.2008 kl. 14:32
Úps, ekki gæti ég verið tölvulaus. Tölvan og uppþvottavélin eru einu heimilistækin sem maður kemst ekki af án.
Helga Magnúsdóttir, 30.3.2008 kl. 18:50
Ekki springa ..... hrikalega ávanabindandi þessi tæki! Í stað þess að liggja við loðna karlmannslöpp sit ég og vafra um netheima. Lífið er allt of gott til að vera satt.
www.zordis.com, 31.3.2008 kl. 22:57
Ekkert að gerast ennþá ?
Jónína Dúadóttir, 1.4.2008 kl. 07:16
Þvílíkt ástand hjá þér, sendi þér samúðarkveðjur. Kær kveðja Ingunn
Ingunn Jóna Gísladóttir, 2.4.2008 kl. 12:54
Ég var nú ekki í neinum vandræðum þegar tölvan mín fór í viðgerð.. ég fann mér bara einhvern góðan félagsskap og eitthvað að gera..
Dexxa (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 17:11
Sammála. Get ekki lifað án hennar. Hvað gerði maður áður. Hvernig var hægt að reka fyrirtæki?
Halla Rut , 4.4.2008 kl. 18:21
...hvar ertu
Marta B Helgadóttir, 4.4.2008 kl. 23:20
Svona er lífið... En ef þú lítur á björtu hliðarnar þá hefur sólin skinið á þig (og okkur hin) þér til hughreystingar á meðan græjan er á spít(t)alanum!
Sigríður Hafsteinsdóttir, 6.4.2008 kl. 23:26
Brylli tíndur???
Helga Dóra, 7.4.2008 kl. 22:32
Það er algjört kreppuástand að vera án tölvu Brylli!..og þessu tæki sem reddaði þér þarna með bloggfærsluna....en ég á ekkert svona..nenni ekki að fylla út eyðublöð og taka eitthvað próf í hlutum sem manni var kennt 10 ára að nota..Takk fyrir skemmtilegan pistil og húmorinn..

Óskar Arnórsson, 8.4.2008 kl. 15:50
Fríða Eyland, 8.4.2008 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.