misjöfn líf mannanna...

Raunalegur veruleikin er eins afstæðukenndur og hugsast getur. Á sama tíma og venjulegur maður í hinum vestræna heima þusar yfir lítilræði í fjölmiðlum eru framin morð víðsvegar um heiminn í umverpi. Í okkar verndaða samfélagi er erfitt að skilja þá skelfingu sem margir upplifa dags daglega. Í viðtali við Kastljós lýsti blökkumaður æskuhremmingum sínum í einu fátækasta Afríkuríki heims. Þar lýsti hann hvernig hann neiddist til að aflífa annað fólk til að halda lífi og deifði sársaukan með því að innbirða allskonar eiturlyf. Slíkar lýsingar eru miklu meira í tæri við það sem er að gerast daglega í heiminum en t.d þegar fólk volar yfir því að einn drengur er skotin í Englandi. Mér hefur allltaf þótt hræsni þegar fólk vælir  yfir einhverjum einum tilgetnum viðburði eins t.d Madaline málið þegar umtalsmeiri hryllingur á sér stað um allan heim. Mér lýður eins og venjulegur vestrænn borgari kjósi sér að vita sem minst um hvað á sér stað í veröldinni en kýs í staðin að sitja upp í sínum fílabeins turni og gaspra um hvað alllir eiga bágt. Það er draumur minn að fólk vakni einhvern daginn upp og horfist í augu við heimin eins og hann er í raun og veru. Hætti að líta á sig sem dýrðlinga og geri sér grein fyrir hve stutt er á milli feigs og ófeigs.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband