15.8.2007 | 13:26
Ég er einfeldingur.
Ég hef komist að þeirri niðurstöðu að ég er OTTALEGUR einfeldningur. Þegar ég segi að ég sé einfeldningur þá á ég EKKI við að ég sé vitleysingur heldur þvert á móti. Vangaveltur um vandamál sem er fyrir mörgu fólki flóknar er oftast ákaflega einfaldar fyrir mig að skilja bæði og leysa. þegar ég reyni að útskýra lausnirnar fyrir þessu FLÓKNA FÓLKI þá eiga þessar elskur til með að FLÆKJA VANDANN ENN ÞÁ meira fyrir sér.
Einfeldni mín kemur einnig fram í því að ég er EKKI TVÖFALDUR Í ROÐINU og ég kem til dyranna eins og ég er klæddur. Ég hika ekki að hrósa þeim sem gera vel og er fljótur til að andmæla því sem mér finnst miður. Tvöfalt fólk gapir oft yfir hreinskilni minni og fer hjá sér þegar ég læt gamminn geisa. Sumir ranghvolfa augum en sem betur fer samsinna flestir mér þó margir vilji helst vita af mér með heftiplástur fyrir kjaftinum.
Þriðja byrtingarmynd einfeldni minnar kemur fram í því hvað ég er barnslegur. Þegar ég segi barnslegur þá á ég ekki við BARNALEGUR því það er tvennt algjörlega ólíkt. Sá sem er barnslegur er bláeygt sakleysi og lífsglaðari en vanin er en hinn barnalegi tekur ekki ábyrgð á gjörðum sínum og hagar sér eins og hálfviti. Ég til að mynda hef mikið dálæti af börnum og börn hafa mikið dálæti af mér. Hvort sál mín sé orðin svona gömul að hún er aftur hlaupin í BARNDÓM SKAL ÓSAGT LÁTIÐ en eitt er víst að rétt eins barnið er ég ekki að flækja hlutina voðalega mikið fyrir mér.
JÁ EN KEISARINN ER EKKI Í NEINUM FÖTUM ! Væri ég vís að segja.
"SVONA ÞEGIÐU BJÁNINN ÞINN KEISARINN ER VÍST FÖTUM" myndi fólkið æpa á móti alhæfingum mínum samstundis og keisarinn askvaðar berstrípaður fram hjá hjörðinni. Mannfjöldinn myndi stara blöskraður yfir bjánaskapi mínum og þagga niður í mér með drullufúkyrðum þar til SÉRFRÆÐINGURINN KEMUR Á SVÆÐIÐ.
"Samkvæmt mjög ígrunduðum vísindalegum niðurstöðum hef ég komist að því að keisarinn er ekki í neinum fötum " Myndi sérfræðingurinn við slíkar aðstæður
"JÁ það er satt keisarinn er ekki í neinum fötum" Samsinnir þá skríllinn í kór og upp með sér af undrun en engin kannast lengur við að ég var búin að benda þeim á það.
En svona er þetta blessaða líf okkar einfeldninganna.... broslegt í frásögnum og hlálegt oft að upplifa.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halla Rut , 15.8.2007 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.