13.8.2007 | 15:20
ELVIS LIFIR ...
Ímyndið ykkur prest með gel í hárinu og klæddur eins og Elvis Prestley. Innan tanna pretikarans er rauðglóandi sígaretta sem hann er nýbúin að kveikja í með zippo kveikjara. Í staðinn fyrir virðulegan prestkyrtill klæðist Þessi Elvis eftirherma svörtum leðurjakka og hann býður safnaðarmeðlimum að drekka úr Jack Danielsflösku í stað messuvíns. Boðskapur safnaðarins kemur ekki upp úr biblíunni heldur fer presturinn með ortiltæki sem konungur rokksins lét út úr sér í lifanda lífi . Áður enn presturinn myndi "MESSA YFIR MANNSKAPNUM" tæki orgelleikarinn lög Elvisar og meðlimir safnaðarins tækju tárvotir undir og þess á milli öskra upp með sér .
"HIBBABEBBE LULA ........... ELVIS LIFIR..... hibbababbalúla shesmybabe"
Höldum áfram að ýmynda okkur þennan furðulega ELVIS söfnuð og hvernig hann gengur fyrir sig. Fólki sem samkomuna sækir er klætt eins og úr bíomynd síðan 1959, menninnir leðurklæddir með gel í hárinu en konunar í hvítum kjól og túberað hár. Eftir messusöng á helstu lögum Elvisar fleigir Presturinn sígarettuna úr kjaftinum beina leið á altarisgólfið. Pússuð kúrekastígvélin drepa glóð rettunar um leið og presturinn lagar hárið með hægri hendinni . Að endingu tekur pretikarinn upp sólgleraugu og setur fyrir augun. Samtímis slær á þögn og tónlistin hljóðnar .
"Ágætir ádýrkendur prestley.......Við erum hér komin til að heiðra konunginn sjálfan Elvis. Manninn sem frelsaði kynslóðir undan ánauðum leiðindanna með sinni rokkvæddu tónlist. Hann var kyntröll í lifanda lífi og svarið við lífsgátunni. Elvis þú er fortíð framtíð og nútíð.. þú ert fylling míns hjarta sem sameinar friðinn innra með öllum sem hlusta á þig." myndi presturinn segja
HIBBABBELULA HIBBABBABE LÚLA SHES MY BABE ...ELVIS LIFIR ... ELVIS LIFIR" Æpir fólk safnaðarins upp með sér þegar presturinn hefur lokið sínu máli
Reynið að sjá fyrir ykkur matarboð eftir slíka messu ! þar væri maður eins og ég þar staddur með mínar skoðanir sem ég þyrfti endilega að láta í ljós og í kringum mig væru hundrað elvis eftirhermur sem hlíddu á mig með alvörugefnum svipi.
"Mér finnst Elvis vera ofmetin gerfifígura og stjörnutilbúningur fjölmiðla... Í raun var hann ekkert nema góður söngvari með glæsilega sviðsframkomu en þess fyrir utan algjörlega hæfileikalaus dópisti... Sjáið tildæmis hvað hann samdi lítið af þessum lögum sem gerðu hann frægan... Ef það er einhver sem er raunverulegur kóngur þá væri það annað hvort Bob Dylan eða Bítlanir... Það voru þó menn sem sömdu sína tónlist og gerðu eitthvað af viti ." eru dæmi um hvað menn af mínu tagi myndu segja við slíkar aðstæður.
Múgaefjun kæmi upp í söfnuðinum sem brynni eins og eldur í viðarhúsi. Elvisanir myndu missa sig af bræði og bannfæra mig fyrir þessi ÆRUMEIÐINDI UM ÞEIRRA ÆÐSTA ROKKGUÐ . Ég slyppi á harðahlaupum undan hundruðum Elviseftirhermum sem vildu mig feigan fyrir að úthúða konunginn ..
ROKKGUÐLASTU EKKI ... myndu Elvisanir öskra á eftir mér .
"Í FIMMTU PLÖTU ELVISAR Á Í ÞRIÐJA LAGI sagði Elvis að þú værir ekkert nema HOUND DOG." Gætu Elvisanir mögulega þá öskrað og reyntað henda plötu með konungi rokksins í hausin á mér.
"Þér munuð brenna í heitasta helvíti teknósins fyrir að ÚTHÚÐA KONUNGI ROKKSINS HINUM HEILGA ELVIS" væru síðustu orðin sem ég heyri í ELVISEFTIRHERMUNUM á flótta undan þeim upp á líf eða dauða.
Ég man þegar ég var ungur og heyrði í ofsæki kristinna sértrúarsöfnuða þá hélt ég að þetta fólk væri að grínast. Í barnslegri einfeldni minni gat ég ekki skilið trúarofstæki á orð mans sem sögð voru fyrir tvöþúsund árum. Enda kom á daginn að ég hef verið upphrópaður af nýfrelsuðu fólki með hinum ýmsustu nöfnum . Í sannleika sagt sé engan mun á því að fólk TRÚI Í BLINDI Á ORÐ ELVISAR EÐA ORÐ KRISTS. Það sem ég á við er að kristur var HEIMSPEKINGUR rétt eins og sokrates og aðrir góðir menn.... það á ekki að trúa orðum hans í blindni heldur að studera speki hans mergjar til að teljast kristinn.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður :)
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 13.8.2007 kl. 17:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.