Gúrkutíð í blaðamensku..

Í blaðinu í dag birtist sú stórfrétt að Eiður Smári Guðjonsen sást æfa sig á líkamsræktarstöð og var að koma sér í form eftir meiðsli.  ÞVÍLÍK OG ÖNNUR EINS STÓRFRÉTT....Þetta er svipað mikið stórfrétt og þegar ég sá Eið einu sinni labba út úr leigu bíl niður í bæ og NOTE BENE .. hann var bara í venjulegum borgaralegum klæðnaði ... Hvaða stórfrétt birtist næst um þennan ástsælasta íþrótta mann okkar Íslendinga ? ..  Eiður sást á gangi niður í bæ með syni sínum en ekki var vitað för feðganna var heitið ... Eða jafnvel Eiður sást á gangi á Tryggvagötunni í gærkveldi og gerði kappin sér lítið fyrir og  fékk sér eina pulsu með öllu á bæjarins bestu, ekki er vitað hvort hann hafi fengið sér eina með öllu eða látið remulaði vanta . Samkvæmt heimildum blaðsins borgaði atvinnumaðurinn með vísakorti en ekki beinhörðum peningum.

Er þetta bara ég ........

Afhverju fær fólk eins og Eiður Smári  .. Björk og allir þeir sem hafa náð frægð fyrir utan landsteinanna að fá að vera í friði með sig og sitt einkalíf..... Þó þessir einstaklingar séu kannski óskabörn vorrar þjóðar... finnst mér af og frá að líta svo á að þau séu einkaeign...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 185604

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband