Hvenær er maður nátturuverndarsinni og hvenær ekki ?

Þegar ég sá mynd af fossi um daginn í frétt um daginn og það var sagt að hann yrði lítið meira en lækjarspræna hugsaði ég með mér. HVE MIKIÐ MEIRA ? Ég fékk skyndilega þennan kaldlinda tilfinningarhroll umhverfissinna um að það væri ekki sniðugt að fórna fallegum nátturuauðlindum okkar endalaust undir virkjanir. Fyrst staðreyndiin er sú að lón kárahnúkavirkjunar muni fyllast eftir meira en hundrað ár og störfin sem muni skapast hjá árvirkjunni eru undir þúsundum þá spyr ég mig hvort ekki sé hægt að eyða þessum peningum í eitthvað annað ? ....

En hvenær er ég nátturverndar sinni og hvenær ekki ?  Ég dreg heimsenda mynd Al gore stórlega í efa um að hitnun jarðar sé mest megnis af mannana völdum og tel hitnuninna vera eðlilegt ferli hjá lífríki jarðar. Ég fékk kjánahroll við að sjá styrktartónleikanna og fannst hann sýndarmenska á háustigi þar sem hver stórstjarnan á fætur annari var orðin nátturuvænni en nokkur nátturuverndarsinni. Samt er mér illa við of miklar nátturufórnir og okkur beri skylda til að hugsa okkur oftar en tvisvar um stórframkvæmdir á borð við kárhnúkavirkjun í framtíðinni.  Því spyr ég HVE MIKIÐ MEIRA ?  mér skylst að skýrsla á hjá Landsvikjun sé með tillögur um að virkja DETTIFOSS.. fyrst svo er ... eigum við ekki að breitia gullfossi líka í lækjarsprænu ? .... og hvað með að virkja Geysi ?.... það er örugglega hægt að fá rafmagn úr honum.  Á sínum tíma þóttu þverstæðukennt að halda því fram að bráðum myndi kárahnúkavirkjun verða að veruleika og því spyr ég hvort að þessar tillögur mínar séu eitthvað svo fáranlegar þegar við fáum nóg af álverum hérna út um allt.

Ég vil meina að Andri Snær hafi ollið manneskjubyltingu með bókinni sinni draumalandið og get ég viðurkennt hundraðprósent að ég var hálf sofandi fyrir því sem var að gerast í samfélaginu. Íslensk náttura á ekki að vera lausgirt mella sem glennir klofið fyrir hæstbjóðanda gegn skammvinnum gróða og Íslendingar verða að vera meðvitaðir um hvað landið okkar hefur fram að bjóða.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband