Furðulegt áhugamál

Ég hef verið að lesa Nýja Testamentið mér til gangs og gamans. Aðalástæðan er hvað ég er ótrúlega krítískur á þessa eigin barna trú mína  og taldi ég brínt að ef ég er umræðu hæfur um kenningar krist þyrfti ég að stúdera þessi fræði ofan í kjölin án tengiliða til að komast að eigin niðurstöðu. Þó svo að ég er ákaflega gagnrínin á margt sem stendur í þessari blessuðu skruddu verð ég að viðurkenna að margt sem þar kemur fram er ákaflega mannbætandi. Kenningar jesús byggjast mikið upp á loforðum.... eins og í fjallaræðunni kemur fram að sælir séu fátækir því himnaríki verður þeirra..

 Það sem mér sem mér finnst dálítið fallegt við lestur nýja testamentsins að hún virðist gera mig hógværari en er það líklega vegna þess að ég er ekki að eyða tíma mínum að spá og í einhverjar fáralegar spekularentsjónir sem komar þarna inni á milli.. Ég einhvern vegin sannfærist að góðmenskann sé í rauninni kænnasti vegur sem hver maður getur valið sér ..  Vandamálið við þetta blessaða rit er hvernig það er túlkað ! því miður fara trúarbrögð oft út í algjöra öfga og snúast í andhverfu sína.. Sem dæmi finnst mér söfnuðir eins og krossin snúast út í andhverfu sína með ofsum sínum því þar kemur skýrlega fram í matuesar guðspjallinu að hver maður á iðka trú sína án sýndarmensku og án skrúðsláta... Hófværð er talin til mannkosta... og er ég að reyna að tileinka mér þá dyggð eftir bestu getu...

Það sem stakk augun mín mest ..var afneitun holdsins... ólíkt búddismanum sem ég hef verið í er td kynhvötin ekki afneituð... og tel ég þessa spekii krissa karlsins úr sér gengna og löngu búið að sýna að slíkt er mun hættulegra er að afneita en að gangast við sínum eigin hvötum.. 

 

Með kærri kveðju Brylli..  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband