23.7.2007 | 19:24
Furðulegt áhugamál
Ég hef verið að lesa Nýja Testamentið mér til gangs og gamans. Aðalástæðan er hvað ég er ótrúlega krítískur á þessa eigin barna trú mína og taldi ég brínt að ef ég er umræðu hæfur um kenningar krist þyrfti ég að stúdera þessi fræði ofan í kjölin án tengiliða til að komast að eigin niðurstöðu. Þó svo að ég er ákaflega gagnrínin á margt sem stendur í þessari blessuðu skruddu verð ég að viðurkenna að margt sem þar kemur fram er ákaflega mannbætandi. Kenningar jesús byggjast mikið upp á loforðum.... eins og í fjallaræðunni kemur fram að sælir séu fátækir því himnaríki verður þeirra..
Það sem mér sem mér finnst dálítið fallegt við lestur nýja testamentsins að hún virðist gera mig hógværari en er það líklega vegna þess að ég er ekki að eyða tíma mínum að spá og í einhverjar fáralegar spekularentsjónir sem komar þarna inni á milli.. Ég einhvern vegin sannfærist að góðmenskann sé í rauninni kænnasti vegur sem hver maður getur valið sér .. Vandamálið við þetta blessaða rit er hvernig það er túlkað ! því miður fara trúarbrögð oft út í algjöra öfga og snúast í andhverfu sína.. Sem dæmi finnst mér söfnuðir eins og krossin snúast út í andhverfu sína með ofsum sínum því þar kemur skýrlega fram í matuesar guðspjallinu að hver maður á iðka trú sína án sýndarmensku og án skrúðsláta... Hófværð er talin til mannkosta... og er ég að reyna að tileinka mér þá dyggð eftir bestu getu...
Það sem stakk augun mín mest ..var afneitun holdsins... ólíkt búddismanum sem ég hef verið í er td kynhvötin ekki afneituð... og tel ég þessa spekii krissa karlsins úr sér gengna og löngu búið að sýna að slíkt er mun hættulegra er að afneita en að gangast við sínum eigin hvötum..
Með kærri kveðju Brylli..
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.