Ljóð um útvarp Sögu.

Ljóð um útvarp Sögu

Eldheitur ljósvakinn logar

sem leiftrandi óveðursský
Heyri í herlúðrablæstri
og háværum reiðinnar gný
Orðið er eldfimt og laust
Á útvarpi sögu
orðið er eldfimmt og laust…úr læðingi
og lognið er dautt
Orðið er eldfimmt og laust
á útvarpi Sögu

Pétur sem öskraði “úlfur”
Æpir til fólksins á ný
Gremjan er kominn í kaffi
en kyrrðin í vetrarfrí
orðið er eldfimmt og laust
á útvarpi Sögu
Orðið er eldfimt og laust…úr læðingi
og lognið er dautt
Orðið er eldfimmt og laust
á útvarpi sögu

Krónískir tuðaðar tendra
Tilgangslaus neyðarblys
og breytast í háðfuglafóður
og fórnarlömb athlægis
  því orðið er eldfimmt og laust
á útvarpi Sögu
orðið er eldfimmt og laust úr læðingi
og lognið er dautt
orðið er eldfimmt og laust
á útvarpi Sögu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband