Herra óhugsandi

Herra óhugsandi

Draumurinn sem dvaldi í húsi mínu
var - dáleiðari af heimsins bestu gerð
með - friðarblóm í hippahári sínu
í heimsreisu á töfrateppaferð

Veruleiki hans var dáldið dreyminn
dagsins önn án raunsæs hyggjuvits
 var- einn af þeim sem vildi eignast heiminn
og -Allan heimsins auð - án nokkurs strits

þó hann væri hold þess sem ég þráði
Þá var gaurinn ekkert eins og ég
Íhaldssemi minni aldrei náði
og afhverju ég fór ekki hans veg

Átti hús- í ekki neinu landi 
við - yndisfagra strönd og aldingarð
Hann var nefndur herra óhugsandi 
hugarsýn sem ekkert meira varð



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 185561

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband