4.3.2010 | 02:12
Ljósmyndasýning á Mokka.
Bý inní himnesku hugmyndaríki
Í heimi sem veitir mér daglega skjól
Heilun sem verndar gegn sálrćnni sýki
Og sefar hin hamslausu klukknanna hjól
Lifi í jarđneskum heimi til hálfs
Og hinn partinn innan í tilvist míns sjálfs
Ofan í djúpi sem ađeins er til
Innan í bólu míns tónlistarspils
Hljóms sem ég skynja viđ skil
Í skapandi miđju míns hugmyndabyls
Vinn ţar sem hönnuđur dynjandi drauma
Dansa sem breytast úr órum í raun
Skapari eldheitra ástríđuflauma
Sem enda ađ lokum sem fastmótađ hraun
Lifi í jarđneskum heimi til hálfs
Og hinn partinn innan í verund míns sjálfs
Ofan í huglćgu djúpi míns draums
Og dynjandi fljóti hins skapandi straums
Punkti míns glađlynda gaums
Sem gefur sig allan til líđandi glaums
Innra međ sjálfri mér hlusteftir hljóđi
Er heyri í orđum úr draumkenndu ljóđi
Fiđlara leika á stóíska strengi
Og stórhljómsveit spila af frjóu listfengi
Til
mín frá mér simfóníu
- Mér til mín Útópíu
- Ljóđfuran óx
- kringum dauđvona tré
- í grámyglulegum skógi.
- Ţar sem andrúmsloftiđ var hugmyndasnautt
- og haustiđ eina árstíđin.
- Jarđvegurinn var grýttur og ástin geislavirk.
-Hún var upphafiđ á grćnni tíma og endalok anddeyđunar.
-Hún dúxađi í prófraunum nátturunnar og var ţví komin til ađ vera
Stödd inni í heimi - hins sturlađa manns
Stíg viđ mig sjálfa - ţar darrađardans
Rétt eins og bandalaus flugdreki flýg
Í foki - viđ steingrýttan - ógćfustíg
Finnst eins og húsin ţau hlći ađ mér
Himinninn glotti - er götuna fer
Golan hún flytji mér - vitfirrtan vals
Er Vćntingarborgin - hún riđar til falls
Alls stađar- hún eltir mig
Eins og - gömul vofa
Gegnum - bláköld breiddarstig
Bergrunnin - af dofa
Undir - eyđimerkursól
Yfir - ţurra sanda
Inn um - niđdimm nćturból
Napurra - draumalanda
Man ég - hitti hana fyrst
Í- hjarta - nćturglaumsins
Sauđdrukkin - og sopaţyrst
Í sćlu - mannhafsstraumsins
Nóttin - hún var niđurlút
Náđarlaus - í lundi
Er ég - elti hana út
Inn ađ - húsasundi
Angađi - sem ilmvatnslögg
Er ég - horfđi á hana
Veitti - síđan viđarhögg
Varđ - henni ađ bana
Og svo er hérna lag... viđ eina myndina ađ lokum .
Um bloggiđ
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíđan MÍN..
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţú ert bara býsna góđur
Jónína Dúadóttir, 5.3.2010 kl. 08:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.