3.6.2010 | 08:06
Og ég sem er svo erfiður!
það slitnaði úr vinskapi mínum við eina ágætismanneskju sem ég þekki. Hún taldi skýringuna vera að ég væri óvenju erfiður í mannlegum samskiptum. Vel má vera að svo sé og eitt er ljóst að ég er ekki fullkominn.
Samt er dálítið furðulegt að í kjölfarið á þessum vinaslitum fór ég að vinna með systur hennar að kvikmyndahandriti og ekki lenti ég í neinum eftirminnilegum vandamálum með að starfa með henni.
Ég kom hljómsveitinni minni saman vegna tónleikahalds og það komu ekki samskiptavandamál hvað mig varðar. Allavega er bandið enn starfandi og segir það sem segja þarf.
Þar á eftir fór ég að vinna að ljósmyndasýningu með virtum ljósmyndara og hvað kom á daginn ? VITI MENN ! ... öngvir teljandi skandalar af minni hálfu í því samstarfi þó vissulega hafi fólk tekist á og ég hafi staðið fastur á vissum hlutum.
Ég skrifaði umfjöllun fyrir töskuframleiðanda og eina sem ég fékk að heyra frá henni að hún var mjög sátt við mitt framlag. Ekki er allt á enda því ég fór svo að vinna að lokavinnslu á upptöku á geisladisknum mínum með hljóðmönnum og ekki varð neitt bras þar á ferð. Reyndar töluðu upptökugúruin um það sérstaklega hvað ég væri þægilegur í allri umgengni.
Núna síðast hefur bróðir minn verið mér innan handar varðandi hjálp við markaðssettningu á sögunni minni og enn á aftur gengur allt í sómanum.
hmmmmmm furðulegt verð ég að segja og ég sem er svo erfiður ?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 3. júní 2010
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar