19.5.2010 | 06:10
Ástarponsaljóð...í anda Davíðs Stefáns
Forðum ég leitaði að liljum
ljúfum svanasöng
leyndum gullnum giljum
Og gleymdri kristalgöng
Fallegum fjallahlíðum
og frjóum berjamó
svipum fagurfríðum
og fróðum viskusjó
Niði af friðnæmum fossi
að- fjólum á grænni grund
viðuðum verndarkrossi
og værri kærleiksstund
Hvarvetna að gæfunni gáði
gegnum ris og hnig
Aldrei fékk það sem ég þráði
þar til ég hitti þig
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.5.2010 | 06:52
Gefðu mér pening fyrir árabáti.
Þetta klassíska rokklag með hljómsveitinni Box- lýsir ástandinu 100 % í Bretlandi og Hollandi.Reyndar er einn hængur á textagerðinni. í staðin fyrir að segja - "Færðu mér miða með flugvél" þá ættu þessir fornaldarrokkarar að segja - "Gefðu mér pening fyrir árabáti. "
![]() |
Stórir flugvellir lokaðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.5.2010 | 14:54
þetta var bara djók
það vill svo til að ég náði skýrslutökunni á spólu og ætla að byrta viðtalið hér á bloggsíðunni minni. Eins og sést þá höfðu kaupþingsmenn ekki gert neitt af sér og í raun var um spaug að ræða sem gekk þvímiður aðeins of langt.
Lögreglumaður- Hvað hefur þú að segja meindar ásakir okkar á efnahagsbrotum innan bankans ?
Sigurður Einars -"Sko Þetta er allt saman grín. Brandarinn er reyndar dálítið súr og framúrstefnulegur. Hann byggir á því að mergsjúga íslenska hagkerfið og svíkja viðskiptavini sína með drepfyndnum lánum sem halda ekki vatni. HA HA HA HA HA HA HA HA HA "
- lögreglu maður
- já ókei og hvernig þróaðist þetta ?
sigurður Einars-Já ég meina döööööö- þetta var svona fyrsta aprílþema sem gekk of langt og við ákváðum að halda henni áfram alla daga. Það var bara eitthvað svo broslegt að sjá fólk trúa nánast hverju einasta orði sem við sögðum- við ætluðum að hafa þetta sem skats fyrir árshátíð en því miður þá fóru bankarnir á hausinn áður en það varð að veruleika ha ha ha ha ha ha ha .
Nú skil ég ekki alveg
Sigurður Einars- Það sem var enn þá fyndnara er að grínið var allt á ykkar kostnað og er það því ykkar að borga. Ekki get ég gert af því þó sauðsvartur almúginn sé svona heimskur og sjái ekki í gegnum okkur ha ha ha ha ha.
lögreglumaður- þú gerir þér grein fyrir því að þetta er sakhæft atriði
sigurður Einars uuu dööö nei .. þú getur ekki kært menn fyrir það að djóka.
![]() |
Sigurður Einarsson verður yfirheyrður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.5.2010 | 10:12
Ég er hún.
heimasíminn hringir og ég svara. Það skellur á andataksþögn uns ég heyri í fallegri kvenmansrödd.
hæ- segir kvennmannsröddin
uu hver er þetta ?
þetta er ég - segir röddin
Bíddu hvernig má það vera ?
Ha! Hvað áttu við ? spurði hún að nýju
Varstu ekki að segja að þú værir ég..Ég er ekki kona ?
Já þú meinar...Ég hef aldrei velt því fyrir mér
ertu að ljúga að mér
Nei ég segir þér alveg satt...þetta er ég.
Eftir þetta furðulega samtal rann uppfyrir mér ljós. Ég, Brynjar Jóhannson,sonur föður míns og móður, bróðir bræðra minna, er ekki ég heldur vinkona mín og það sem gerir þetta mál enn þá furðulegra er að hún er samt ekki ég þó að ég sé hún. Hún er bara hún .......og já ég líka.
Bloggar | Breytt 9.5.2010 kl. 14:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.5.2010 | 01:02
eitt kvæði
Á bak við þinn dulræna blæ og óljósu orð
ofan í dós þinnar djúpu og háfleigu speki
situr þú ofan á stóli á bak við þitt borð
hjá bunka af óleystum syndum og óunnu spreki
Titrar af lamandi ótta og óskar þess eins
að engin í kringum þig - sjái hið rétta og sanna
og skilji að tilurð þíns hrjúfa og holaða steins
er hræðslan- að þú verður álitin fífl meðal manna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar