26.3.2010 | 23:10
Má vera ađ ţetta sé svokallađur frođusnakkur ?
Í frétt mbl.is stendur
"Bandaríski vísindamađurinn Gary Hufford sem starfar hjá veđurstofu Bandaríkjanna í Alaska segir í samtali viđ AP fréttastofuna ađ ţegar Katla gaus áriđ 1755 hafi íbúar Bandaríkjanna ţurft ađ ţola mikinn frostavetur. Til ađ mynda hafi Mississippi veriđ ísi lagt allt ađ New Orleans auk ţess sem sérlega kalt hafi veriđ á austurströndinni"
Ef Bandaríkjamönnum stafar svona mikil ógn af íslenskum eldfjöllum- afhverju gerđust ţá ekki miklir frostavetrar í kjölfar hinna gríđurlega nátturuhamfara sem gerđust undir Vatnajökli áriđ 1996 ? Og ţó svo ađ frostavetur hafi átt sér stađ í Bandraíkjunum áriđ 1775- hvernig í ósköpunum er ţá hćgt ađ tengja ţćr frosthamfarir viđ ţetta kötlugos međ óyggjandi sönnunum ?
í ţađ minnsta er ég stórlega efins um ađ vísindamenn séu einhuga um ţessa kenningu Gary Hufford og finnst mér hún bera bragđ hrćđsluaróđurs sem takmarkađur fótur er fyrir. Mér ţykir verra ef veriđ ađ gera frétta mat um ísland af líkindum og hefđi viljađ ađ svona dylgjum vćri svarađ eins og skot.
Ţađ er líkast til hćgara sagt en gert-ţví fjölmiđlastöđvum eins og Fox er skítsama um sannleikan.
Miđađ viđ hvađ vísindamenn virka almennt varkárir í yfirlýsingum sínum ţá ţykir mér ţessi bandaríski kauđi ansi digubarkalegur og full mikiđ staddur međ hausinn uppi í rassgatinu á sjálfum sér.
![]() |
Umheimurinn hrćđist Kötlugos |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
23.3.2010 | 10:48
Ég vil fá alvöru nátturuhamfarir
Áhugi minn fyrir gosinu í Eyjafjallajökli er mikill. Raunar svo mikill ađ eg óska mér "eldgosheitast" af öllu ađ fjölmiđlar sendi einhvern snarbilađan myndatökumann sem nćst spúandi gígnum. Mér finnst myndefniđ veriđ hálf píslalegt sem er af ţessum nátturuhamfarastađ og mig kitlar í ađ sjá eitthvađ meira krassandi en myndatökur sem eru úr órafjarlćgđ.
Nóg er nú til af blađamönnum sem eru til í ađ leggja ţađ á sig ađ fanga augnablik eldgoss og ţví ekki ađ senda einn myndatökubrjálćđing sem nćst gígnum til ţess ađ svala forvitni okkar hinna sem fylgjumst spennt međ hverri frétt sem birtist á netinu ?
Allavega býđ ég spenntur og ef satt skal segja ... ţá vonast ég til ţess ađ ţađ fari ađ gjósa í Kötlu á sama tíma og landiđ fari gjörsamlega "hamförum". Ég er nátturulega ekki ađ biđja fyrir einhverjum manndrápskveđjum af hálfu móđur nátturu en verđ ađ viđurkenna ađ mér ţćtti mikilföngulegt ađ sjá eitthvađ sem gerđist í anda Vatnajökuls fyrir meira en áratugi síđar.
ţađ er langt um skemmtilegra ađ fylgjast međ ţessu... heldur en ţessari bandsettu lýđbrumarapólitík á íslandi
![]() |
Tilkomumikiđ og stórfenglegt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
4.3.2010 | 02:12
Ljósmyndasýning á Mokka.
Bý inní himnesku hugmyndaríki
Í heimi sem veitir mér daglega skjól
Heilun sem verndar gegn sálrćnni sýki
Og sefar hin hamslausu klukknanna hjól
Lifi í jarđneskum heimi til hálfs
Og hinn partinn innan í tilvist míns sjálfs
Ofan í djúpi sem ađeins er til
Innan í bólu míns tónlistarspils
Hljóms sem ég skynja viđ skil
Í skapandi miđju míns hugmyndabyls
Vinn ţar sem hönnuđur dynjandi drauma
Dansa sem breytast úr órum í raun
Skapari eldheitra ástríđuflauma
Sem enda ađ lokum sem fastmótađ hraun
Lifi í jarđneskum heimi til hálfs
Og hinn partinn innan í verund míns sjálfs
Ofan í huglćgu djúpi míns draums
Og dynjandi fljóti hins skapandi straums
Punkti míns glađlynda gaums
Sem gefur sig allan til líđandi glaums
Innra međ sjálfri mér hlusteftir hljóđi
Er heyri í orđum úr draumkenndu ljóđi
Fiđlara leika á stóíska strengi
Og stórhljómsveit spila af frjóu listfengi
Til
mín frá mér simfóníu
- Mér til mín Útópíu
- Ljóđfuran óx
- kringum dauđvona tré
- í grámyglulegum skógi.
- Ţar sem andrúmsloftiđ var hugmyndasnautt
- og haustiđ eina árstíđin.
- Jarđvegurinn var grýttur og ástin geislavirk.
-Hún var upphafiđ á grćnni tíma og endalok anddeyđunar.
-Hún dúxađi í prófraunum nátturunnar og var ţví komin til ađ vera
Stödd inni í heimi - hins sturlađa manns
Stíg viđ mig sjálfa - ţar darrađardans
Rétt eins og bandalaus flugdreki flýg
Í foki - viđ steingrýttan - ógćfustíg
Finnst eins og húsin ţau hlći ađ mér
Himinninn glotti - er götuna fer
Golan hún flytji mér - vitfirrtan vals
Er Vćntingarborgin - hún riđar til falls
Alls stađar- hún eltir mig
Eins og - gömul vofa
Gegnum - bláköld breiddarstig
Bergrunnin - af dofa
Undir - eyđimerkursól
Yfir - ţurra sanda
Inn um - niđdimm nćturból
Napurra - draumalanda
Man ég - hitti hana fyrst
Í- hjarta - nćturglaumsins
Sauđdrukkin - og sopaţyrst
Í sćlu - mannhafsstraumsins
Nóttin - hún var niđurlút
Náđarlaus - í lundi
Er ég - elti hana út
Inn ađ - húsasundi
Angađi - sem ilmvatnslögg
Er ég - horfđi á hana
Veitti - síđan viđarhögg
Varđ - henni ađ bana
Og svo er hérna lag... viđ eina myndina ađ lokum .
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
2.3.2010 | 19:04
Lag á ljósmyndasýningu.
Ţetta lag má finna á ljósmyndasýningu Veru Pálsdóttur.
Birna Einarsdóttir annađist grafíska hönnun sýningarinnar
en ég- Brynjar Jóhannsson sá um textagerđ hennar.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggiđ
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíđan MÍN..
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar