Það er regnbogi í rökrinu.

 


Það er - Regnbogi í rökkrinu

Rósir úr fágæddu gulli

Múlbundnir munnar og

Máni sem inn í sér skín

Hjörtu úr hlýju

Sem heimurinn vill ekki elska

Vammlausar vofur

og verðlaus en unaðsleg skrín

 

Viðlag &

þarna ert þú – með þín dulrænu ugluaugu

þarna ert þú -sem heiminn í húminu sérð

Þarna ert þú- sem kemur úr annarri veröld

Þarna ert þú- sem frelsandi engill á ferð

 

Þar er tími án tilgangs

 Og tal sem er uppfullt af engu

Vængbrotnar vonir

Og vindur sem endalaust hvín

Þar sjást ekki söngfuglar

Syngja af einlagnri gleði

Því húminu hryllir

Við hlýrri og flekklausri sýn

 

& viðlag

  

Ég var -engill í álögum

 Orðinn að rykugu grjóti

Innan í örlagahlekkjum

Og öskri míns brjáls

Uns þú- Byggðir mér brú

Úr blíðum og róandi þokka

og huggaðir harm minn

með- hlýju þíns astríðubáls

 

& viðlag

 


Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Feb. 2011
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28          

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 185785

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband