21.12.2010 | 23:53
Martrađaprinsinn kominn í bókabúđir.
Martrađaprinsinn -
Skáldsaga og mp3 hljóđbók í bland viđ 13 lög.
Fćst í öllum fínni bókabúđum.
Útgefandi - Sarasvati.
Ţiđ getiđ pantađ eintak međ ţví ađ hafa samband í gegnum alfa@this.is eđa hringt í síma 8255444 í Alfheiđi Eymarsdóttur eđa talađ viđ mig Brynjar Jóhannsson í síma 8227192.
Hérna getiđ ţiđ međal annars .....
1- Lesiđ kafla úr skáldsögunni minni. Hér
2- Hlustađ á nokkur lög - Hér og eitt hér ađ neđan og svo getiđ ţiđ hlustađ á nokkur lög í spilaranum sem er hér til hliđar en ţessi lög eru ađ finna í mp3 geisladisk sem fylgir bókinni.
3- Ţetta lag hér ađ neđan heitir Martrađaprinsinn- og er titillag ţessa verks. En heildarverkiđ er skáldsaga og hljóđbók í bland viđ ţrettán lög sem eru sungin til hálfs af mér og til hálfs af Ţórunni Pálínu jónsdóttur sem hefur getiđ sér gott orđ sem djasssöngkona.
Ekki vera feimin viđ ađ biđja um Fésbókarvináttu mína.
Kveđja- Brynjar Jóhannsson.
Bloggar | Breytt 24.12.2010 kl. 14:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
18.12.2010 | 19:04
Allt ţessari helvítis kerlingu ađ kenna
Ţađ getur fokiđ ansi mikiđ í vetradrottninguna. framferđi hennar getur veriđ međ hvassasta móti og ţegar krafturinn er hvađ mestur ţá rífur hún heilu húsin upp frá rótum.
%&/()=#$%&/()=$%&/
Enginn lifandi máttur getur barist gegn aflraunum hennar ţegar hún er í hvađ pirruđust og ţá er bara best ađ halda sér heima fyrir.
Ţetta lag er ađ finna á Martrađaprinsinum- sem er skáldsaga og mp3 hljóđbók í bland viđ 13 lög. Upplýsingar um skáldsöguna og geisladiskinn er hćgt ađ finna í bókatíđindum.
![]() |
Ţakiđ á Eden ađ losna, flotbryggja í sundur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2010 | 19:42
Kafli úr skáldsögunni minni,Martrađaprinsinn sem kemur út núna fyrir jólin.
Ég var beđinn um ađ sýna kafla úr Skáldsögunni minni og varđ ég góđfúslega viđ ţeirri beiđni.
Kćr jólakveđja Brynjar Jóhannsson
ps. Ekki vera feimin ađ bjóđa mér facebook vináttu ykkar ef ţiđ viljiđ vita meira um mig.
II kafli
Venjulegur helgardagur í lífi martrađaprins
Félagi minn vakti mig upp međ hringingu á laugardagsmorgni og spurđi mig hvort ég vildi hitta hann á Austurvelli. Ég var ennţá í draumalandinu er ég svarađi honum játandi og sagđist vera á leiđinni. Svefndrukkinn skreiđ ég fram úr rúminu og staulađist inn á klósett. Ég horfđi framan í spegilinn međ ţokumettum augum og kreisti síđustu leifarnar úr tannkremstúpunni til ađ bursta tennurnar.
- Nćsta kona sem ţú nćrđ í verđur gyđja drauma ţinna - sagđi ég hughreystandi viđ manninn í speglinum sem samsinnti međ vćntumţykjulegu brosi. Ég klćddi mig í fatalarfana og labbađi niđur í bć.
Á leiđinni til Austurvallar kom ég viđ á kaffihúsi og keypti mér Caffé Latte í pappírsbolla. Ég krunkađi fyrir hressingunni međ ţví ađ grafa ofan í klinknámu buxnavasans.
- Uuuu ... ţađ vantar tuttugu krónur uppá - sagđi ég skömmustulega viđ afgreiđsludömuna ađ lokinni mynttalningu og gróf eftir krumpuđum fimmţúsundkalli.
- Ekkert mál ţú borgar bara nćst - sagđi afgreiđsludaman og brosti til mín.
Ég ţakkađi kurteislega fyrir mig og hélt mína leiđ.
Skelfileg mistök
Ţennan sólríka dag á Austurvelli var Amor enn og aftur utan viđ sig og var farinn í kaffipásu ţegar lćrlingurinn mundađi bogann. Ađalverkefni dagsins var ađ láta snobbsvínku falla fyrir höfđingja.
Snobbsvínkan var nýkomin á svćđiđ og labbađi áfram međ frekjulegan svip. Hún gekk um eins og drottning á rauđum dregli og geislandi af sjálfumglöđu yfirlćti. Kvenfólk horfđi til sjálfskipađrar hátignarinnar ýmist uppfullt af öfund eđa af mikilli ađdáun. Karlmenn góndu dáleiddir á gullfallegt andlitiđ eđa störđu rangeygir á risastór brjóstin.
Höfđinginn sem snobbsvínkan átti ađ falla fyrir sat á grasinu fyrir aftan styttu ţjóđhöfđingjans og var umkringdur vinum sínum. Ég, martrađaprinsinn, gekk ţreytulega áfram međ stírur í augum og leitađi félaga míns međ sjóđheitan pappírskaffibolla í hendinni. Eins og venjulega var ég ekki međ hugann viđ stađ og stund er ég reyndi ađ finna slóđ í gegnum mannmergđina. Međ hausinn upp í draumkenndum skýjum starđi ég út í loftiđ, rak tána í grasiđ og féll fram fyrir mig á jörđina. Ţađ skvettist úr kaffibollanum framan í andlit höfđingjans sem veinađi og rauk á fćtur.
Snobbsvínkan snéri sér viđ er hún heyrđi hávađaganginn og leit beint í augu mín. Lćrlingur Amors ţandi bogann og skaut ástarörinni í hjartastađ snobbsvínkunnar.
Hún fann fyrir rafmögnuđum losta. Endorfíniđ magnađi upp draumkennda sćluvímu og eggjastokkarnir klingdu hćrra en kirkjubjöllur Hallgrímskirkju. Ţúsund fiđrildi flögruđu um í maganum og augun störđu dáleidd á mig án ţess ađ skilja hvers vegna. Hún horfđi á áhyggjulaust bros mitt og villimannlegt fas
Ţar sem ég var ekki rammađur inn í heildarmynd vćntinganna mótmćlti hún kröftuglega. Ef ég vćri höfđingi sem ljómađi af ríkmannlegum glćsileika hefđi hún lađast ađ mér líkt og kráka ađ gulli og látiđ segul sinna innri langana draga sig ađ mér án nokkurs viđnáms. En ég var martrađaprins og ţess vegna ţráađist hún á móti.
...Á augabragđi varđ efasemdarspurningarlistinn til.
Efasemdarspurningalisti snobbsvínkunnar
1. Hvernig dettur honum í hug ađ láta sjá sig í götóttum sokkum og óreimuđum skóm og ţađ á Austurvelli ? Mínus
2. Er hann nývaknađur upp eftir fyllerí ? Mínus
3. Af hverju finnst mér hann kynferđislega ađlađandi ? Fráhrindandi plús
4. Gćti ţessi mađur séđ fyrir mér og orđiđ fađir barna minna ? Nei
5. Hvers vegna er hann svona sjálfsöruggur ? Fráhrindandi plús
6. Má vera ađ ţessi ósiđsamlegivillimađur sé láglaunamađur eđa jafnvel á atvinnuleysisbótum? Mínus
7. Hvađ er svona dulrćnt og spennandi viđ hann ? Fráhrindandi plús
8. Yrđi hann samţykktur af mínum vinkvennahópi eđa fjölskyldu ? Nei
9. Get ég náđ í betri mann en hann ? Já
10. Eigum viđ eitthvađ sameiginlegt ? Nei
11. Gćti ég breytt honum til betri vegar ? Nei, hann er óalandi
Martrađarkennd togstreita myndađist á milli skynsemishyggju og ástríđu.
Dópamínflćđiđ var komiđ á hćttulegt stig og óţćgilega góđ vellíđunartilfinning streymdi um líkama hennar. Daman var komin í ţversagnakennda flćkju, hún vildi ekki ţađ sem hún vildi. Hana langađi ađ líta undan en gat ţađ ekki og varđ ađ vita hvađ vćri svona heillandi viđ mig. Hún lagđi aftur fyrir sig spurningalistann en fékk sömu svör.
- Hvađ átti hún ađ gera?
Vinahópi höfđingjans brá er ég hellti kaffibollanum yfir hann en ţegar ţeim var litiđ á mig glottu ţeir út í annađ. Ég bađst innilega afsökunar. Eins og sönnum höfđingja sćmir tók hann afsökunarbeiđninni vel, raunar ţakkađi hann mér fyrir ađ bjarga deginum.
Er ég staulađist á fćtur góndu nćrstaddir á mig međ hláturmild bros á vör. Allir nema snobbsvínkan sem horfđi dolfallin á mig er ég settist hjá félaga mínum í grasiđ viđ Austurvöll.
Englarnir glottu
Englarnir glottu og drottinn hló međ
er boginn hjá Amori brást
viđ brunnum af gagnkvćmri ást
í morgunsáriđ
Heillađist af ţér er hafđi ţig séđ
klćddan í fráleitum fötum
í forljótum sokkum međ götum
og ógreitt háriđ
Voru örlögin ráđin ţví engu ég réđ
ţví augun og eitthvađ viđ ţig
alfariđ heillađi mig
upp úr skónum
Viđ Austurvöll sá ţig sitja viđ beđ
virkađir tómur og tregur
svo trúđslega hallćrislegur
frá allra sjónum
Og ég sem var snobbađur fagurgali
og háskólamenntuđ dama
Féll dolfallin fyrir ţér horfđi á ţig hreyfilama
klćddur í fötum úr Kolaportinu á tali viđ ribbaldalýđ
Og mig sem ađ langađi í velgefinn mann
en féll fyrir fífli eins og ţér
svo fjarri ţví hvernig ég er
inn viđ beiniđ
En frá ţeirri stundu ţig elskađi og ann
samt ţyki ég erfiđ og efins
og alls engum karlmönnum gefin
ţó allt ţeir reyni
Mig langađi í einhvern sem ýmislegt kann
sem er öfugt viđ ţađ sem ţú ert
sem ekkert í raun getur gert
sem er einhvers virđi
Ég sá ţađ í hillingum- á mér ţađ fann
ađ sameinuđ höldumst í hendur
og viđ hliđ mér viđ altariđ stendur
og gefin ţér yrđi
Textinn er viđ lag sem er ađ finna í hljóđbókinni sem fylgir geisladisknum.
Bćkur | Breytt 21.12.2010 kl. 23:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
7.12.2010 | 11:35
Nei -Ég sá ţetta ekki fyrir mér.
Lofum hans rćđur um sjálfbćra peningalind
Upphefjum óheilladísir og glópagulldrengi
gráđuga úlfa sem klífa upp metorđatind
Hann vill viđ vitum helst minnst
og ákveđa hvađ fólkinu finnst
Trúum í blindni ađ leiđtoginn loforđin efni
Lifum í fallegri draumaborg hugmynda hans
Vanvirđum gagnrína hugsuđi og göngum í svefni
Bloggar | Breytt 27.11.2015 kl. 10:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíđan MÍN..
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar