18.2.2008 | 20:17
Ég bið ekki um mikið...
Aðeins vextina af verðbréfum Landsbankans og flugfar með rellunni hans Björgólfs Thors þegar ég fer til útlanda. Ég hyggst ekki að leggja undir mig Evrópu enda er Ísland alveg nægur skerfur fyrir mig. Ég heimta ekki neitt nema 100% athygli af fólki þegar það talar við mig og þau sjái ekki sólina fyrir mér. Konan mín þarf ekki að vera neitt sérstakt merkiplagg, aðeins óaðfinnanleg gyðja sem leggur líf sitt í sölurnar fyrir mig. Í framtíðinni ætla ég mér ekki einu sinni að keyra um á bíl enda verður það hlutverk einkabílstjóra míns og Þess fyrir utan fer ég mínar leiðir fótgangandi eða á einkaþyrlunni minni.
Eins og þið sjáið eru kröfur mínar ekki miklar til lífsins !
Fyrst það er hægt að gefa pening til góðgerðarmála afhverju er þá ekki hægt að gefa pening til mín ? Það væri hægt að setja upp söfununarbauk Brylla í hverri einustu 10-11 og Bónusverslun á landinu. Hugsjónafólk gæti verið með undirskriftalista sem er við hliðinni á unicief og armnesti á götum úti þar sem það segist bjóða fólki að gerast áskrifendur þar sem það getur gefið pening í Bryllasjóð svo ég geti átt fyrir bensíni í einkaþyrluna mína eða fyrir jakkafötum. Ef söfnunin myndi ganga illa væri hægt að ráða Handrukkara sem biðu fólki annað hvort puttabrot eða fimmhundraðkrónur í minn vasa. Einnig gæti alþingi sett á hóværan Bryllaskatt landsmenn sem krefur fólk um "aðeins" um eina krónu af tekjum allra landsmanna.
Ég er nú eftir allt saman miðdepill alheimsins og er svo stórmerkilegur að sólin snýst í kringum mig. Svo afhverju ætti fólk ekki að snúast í kringum mig líka ?
kærar kveðjur
DR BRYLL.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 185560
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Brynjar minn, 3% skattalækkuninn hjá fyrirtækjunum ættu bara að renna beint til þín. Er það ekki ágætis byrjun???? Kær kveðja Ingunn
Ingunn Jóna Gísladóttir, 18.2.2008 kl. 22:54
jú ég myndi segja það jóna... það væri ágætis kjarabót...
fyrir mig
Brynjar Jóhannsson, 19.2.2008 kl. 00:53
gjörðu svo vel þú átt þetta skilið
Guðríður Pétursdóttir, 19.2.2008 kl. 02:00
Dásamlegt
Fríða Eyland, 19.2.2008 kl. 03:59
Brynjar: Mundu bara að deila hluta af ágóðanum með bernskuvini þínum Lárusi, þá verðu hann glaður og brosir og faðmar þig...
Lárus Gabríel Guðmundsson, 19.2.2008 kl. 04:33
Mér finnst þetta bara mjög hógværar kröfur.... ég ætlaði að láta fylgja 5ooo kall með þessu en ýtti óvart of fljótt á "senda"
Jónína Dúadóttir, 19.2.2008 kl. 05:55
já þú segir nokkuð, ég held að þetta muni vera þannig að þú átt ekki eftir að sjá sólina fyrir konunni þinni, þú átt eftir að skríða á eftir henni og hún á eftir að njóta þess að hafa þig í vasanum
Hulda (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 11:59
Guðríður Þakka þér fyrir.. Ég átti þetta skilið..
Fríða ... Já dásamlegt eins og mitt hjartnæma eðli
Lárus .. þó það nú væri... ég kem endrum og eins í heimsókn á einkarellunni..
Jónína.. Þú sendir mér bara fimmhundrað krónur næst... sjöþúsund krónur komnar strax í vasann..
Gunnar.. Nei ekki í augnablikinu,, nema kannski daglegan gróða af einni bónusverslun.. þá væri ég sáttur..
Hulda ??? ... þá er nú eins gott að hún sé þyngdar sinnar virði í gulli. og gott betur en það..
Brynjar Jóhannsson, 19.2.2008 kl. 15:59
Montrassgat.
Anna Einarsdóttir, 21.2.2008 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.