16.2.2008 | 12:40
Morgunhelgarleti.
JÆJA þá er best að vakna og líta glaðan dag. Þó ég sé ekki enn risin upp á lappir þá er ég búin að gera meira en letidýr gerir á einum degi. Það sem ég er meðal annars búin að gera er að klóra mér í enninu og bora í nefið, Auk þess hef ég geispað þrisvar sinnum en ég á eftir að "saurga" klósettið og bursta í mér tennurnar. Þegar þessum veigamiklu verkefnum er lokið á ég eftir að taka sturtu, þrífa mig með handklæðinu og klæða mig í fötin.
Eins og þið sjáið er þetta veigamikið verkefni fyrir helgarmorgunletingja og mig sem myndi helst óska sér að hlutinir framkvæmdu sig sjálfkrafa á meðan ég ligg upp í rúminu og geri ekki nokkurn skapaðan hlut. Vísindin eru þá ekki þróaðari en þetta eftir allt saman að þau hafa ekki hannað tækjabúnað þar sem að ég geti sinnt dagsis önn í huganum án þess að hreifa legg né lið. Mér lýður eins og ég sé á rauðu ljósi letinar og býð eftir að það komi græna ljós drikraftsins gefi mér merki um að ég megi drulllast á fætur. Voðalega tekur langan tíma að bíða eftir að bévítans ljósaskiptin eigi sér stað. Þið verðið að afsaka en Rétt í þessu meðan ég var að skrifa þetta kom græna ljósið á og ætla ég því að kveðja ykkur að sinni og bruna af stað út í tilveruna.
bæ í bili
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 185560
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða ferð út í tilveruna á glöðum degi
Jónína Dúadóttir, 16.2.2008 kl. 13:24
Jónína og alfa..
Takk fyrir komentin bæði tvö og megið þið njóta dagsins í letikasti eður ei.
Brynjar Jóhannsson, 16.2.2008 kl. 17:02
Ég var löt í morgun, lá upp í hjónasæng og hreyfði mig hvergi þangað til seint og síðar meir. Nú er kominn tími til að rokka og pússa dansskóna!
Góða helgi!
www.zordis.com, 16.2.2008 kl. 20:35
Kannast við þetta... hæ!
Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.2.2008 kl. 20:59
passaðu þig vel kallinn og farðu vel með þig og haltu þig frá brennivíni og öðru oj bjakki þá verður þú , kanski með næga orku í puðið á mánudaginn...
Fríða Eyland, 16.2.2008 kl. 22:42
Heill og sæll morgunletingi..... verð að viðurkenna að minn morgun var full svefnsamur ! Skömm að því að þú fékkst ekki að njóta ánægulegs dags i faðmi listarinnar.....
Fyrirgefðu, fyrirgefðu, fyrirgefðu....
Lárus Gabríel Guðmundsson, 16.2.2008 kl. 23:44
Lárus minn ... að sjálfsögðu er þér fyrirgefið :D þó það nú væri... maður getur nú ekki verið reiður út engil..
Ég vona að við reynum bara að endurtaka leikin...
Brynjar Jóhannsson, 17.2.2008 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.