13.2.2008 | 18:34
hvernig ég tók ţátt í ađ skrifa skats í áramótaskaupiđ 2001.
Ég er einn af fjórmenningunum sem voru handteknir viđ Geysissvćđiđ 2001 af lögreglunni vegna mótmćla á komu leiđtoga Kína til Íslands og ađ" wa lung gong" hafi veriđ bannađ ađ mótmćla hérlendis. Hinir ţrír voru félagar mínir Einar örn, Jón ţór og Kári. Ef mig réttminnir gerđist handtakan laugadaginn 16 júní og til ţess ađ gera langa sögu stutta kćrđum viđ lögregluna fyrir ólögmćdda handtöku og unnum máliđ fyrir hérađsdómi. Viđ fengum 100 ţúsund krónur hver fyrir sig og gaf ég peningin minn til unicief barna hjálp ţví ađ ţađ var samkomulag ađ gefa peninginn til góđgerđamála.Ţetta var mjög skemmtilegur tími enda vorum viđ allir annálađir andófsmenn og litríkir persónuleikar hver á sinn hátt.
Ég man á föstudeginum ţá hittumst viđ félaganir heima hjá Kára og var ég ađ velta fyrir mér hvernig ţađ vćri hćgt ađ koma orđinu "vér mótmćlum allir" einhvern vegin fram á táknrćnan hátt svo ţađ myndi hafa sem sterkust áhrif í ţessari mótmćlabylgju. Eftir ađ hafa velt ţessu fyrir mér í ţónokkurn tíma kom Jón Ţór međ snildarhugmynd.
"viđ skrifum vér mótmćlum alllir á blađ , setjum bindi fyrir munninn okkar og framkvćmum mótmćlin ţegar sett verđur blóm á leiđi Jóns Sigurđssonar ţann 17 júní"
Ţegar viđ fórum ađ tígja okkur til perlunar ţar sem Kínakarlinn japlađi mat ásamt Ólafi forseta sögđum viđ nokkrum öđrum mómćlendum frá ţessari hugmynd og ţótti ţeim hún ţađ góđ ađ hún barst eins og eldur um sinu til annarra mótmćlenda. Á sunnudeginum 17 júní, ţegar viđ mćttum viđ dánarbeđiđ frekar ţunnir, virtist eins og ţađ ćtlađi ekkert ađ ţessu verđa, En kom ţá Kristján Blöndal sem er góđkunningi okkar félaga og skrifađi á sirka ţrjátíu blöđ "vér mótmćlum allir og reddađi ţessu fyrir okkur. Mótmćlin höfđu gríđarleg áhrif og var mikiđ fjallađ um ţetta í fjölmiđlum vegna ţess ađ lögreglustjóri sagđi í viđtali viđ sjónvarpiđ ađ ţađ hafi komiđ til tals ađ handtaka okkur sem stóđum af ţessum mótmćlum. Sem betur fer ţeirra vegna gerđu ţeir ţađ ekki ţví ég er sannviss ađ viđ hefđum kćrt ţá og unniđ stórsigur fyrir hérađsdómi vegna ţess ađ viđ vissum svo vel hver okkar réttur var og viđ pössuđum okkur á ţví ađ fara aldrei yfir strikiđ.
Rúsínan í pylsuendanum var ţegar ég sá áramótaskaupiđ. Fyrsti skatsins sem var sýndur ţá var einmitt vitnađ í ţennan viđburđ, Ţannig ađ tćknilega á ég ţátt ásamt góđvinum mínum hlut í skatsi sem var sýndur í áramótaskaupi.
Segiđ svo ađ viđ litla fólkiđ getium ekki haft áhrif á ţetta samfélag.
ANDÓFSKEVĐJUR
Brynjar Jóhannsson.
Um bloggiđ
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíđan MÍN..
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 185561
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ţú ert svo svalur - og ţiđ allir sem tókuđ ţátt, hrein snilld
halkatla, 13.2.2008 kl. 18:41
Álit mitt á ţér öx margfalt.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.2.2008 kl. 18:59
Takk fyrir....
Brynjar Jóhannsson, 13.2.2008 kl. 19:02
Glćććććsilegt !
Jónína Dúadóttir, 13.2.2008 kl. 19:46
frábćrt.. ţetta grunađi mig sko ekki og hefđi ég ekki trúađ öđrum en ţér
Guđríđur Pétursdóttir, 13.2.2008 kl. 21:08
Frćgi kall !
Lárus Gabríel Guđmundsson, 14.2.2008 kl. 01:49
Flott hjá ţér, nema hefđir ekki átt ađ styrkja sameinuđu ófétin.
Gullvagninn (IP-tala skráđ) 14.2.2008 kl. 08:52
Lifi byltingin!
Brjánn Guđjónsson, 14.2.2008 kl. 11:00
Guđríđur Pétursdóttir, 14.2.2008 kl. 11:22
Vissi ekki ađ ţú vćrir svona frćgur Ţađ vantar meira svona á skerinu af nóg er ađ taka Kćr kveđja Ingunn
Ingunn Jóna Gísladóttir, 14.2.2008 kl. 13:38
gleđilegan valentinusardag dúllan mín.kv adda og kristófer örn
Adda bloggar, 14.2.2008 kl. 14:32
Ţakka ykkur kćrlega fyrir komentin öll sömul .
Brynjar Jóhannsson, 14.2.2008 kl. 17:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.