Ljóđ um Facebook

 

Facebook 

 

Talandi dćmi um tímann en ekki ţig

er tálmynd sem settir á Facebook af sćlubrosi

sem- lét okkur halda ađ ţú vćrir glađlindur gosi

og grćđir mun meira en ofvirkur afgreiđsluposi 

-

Fćrsla sem heimtar ađ heiminum líki viđ sig

og hugsi međ sér ađ líf ţitt er allsherjar gaman

segir ađ ekkert í núinu geri ţig graman

og gangir í skýjum og skemmtir ţér stundunum saman 

-

Öllum er sama ţó ţú sést í huglćgum hnút

harmir mun meira en sýnir á veraldarvefnum 

Ţessvegna póstaru mikiđ af myndrćnum efnum

 minningatengdum og hresslindum tónlistarstefnum

-

Fannst sem ţú vćrir svo - syngjandi kátur í sút

og svamlađir um í botnlausu andrými tímans

er- hamingja ţín sem var eingöngu glađlinda gríman

 glotti međ hressasta móti í myndavél símans

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíđan MÍN..


Tónlistarspilari

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Apríl 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

 • ...ahaugurnytt
 • DSC_0040
 • Pjakkurinn
 • n556750566 5295516 7415
 • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.4.): 0
 • Sl. sólarhring: 2
 • Sl. viku: 25
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 22
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband