Þú ert mér uppfyllt ósk

Þú ert mér uppfyllt ósk
andi sem býr í glasi
töfrandi drottsins dýrð
dásemd með hlýju fasi

Þú ert mér mánaskyn
Sem minnir á himnaríki
engiltært viskuvatn
vegur sem brúar sýki

Þú gafst mér barnslegt bros
er bast við mig þráð úr stáli
tendraðir eld sem er
orðinn að ástarbáli

Þú gafst mér gullna vídd
götu til álfaheima
opnaðir inni í mér
andlega himingeima

Þú komst með kærleiksbyr
klakann á strætinu bræddir
varst eins og sálrænt smyrsl
er sárin með umhyggju græddir

þú komst með hjálparhönd
huggun í erfiði mínu
færðir mér leiðarljós
og lykil að hjartanu þínu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband