Hringdu ef að þú ert leið

  

Þú sem varst lífsglöð og léttari en vor

ert- löngu orðinn tregablandinn blús

gengur til baka þín framfaraspor

fælin eins og óttaslegin mús

 

Í sálrænum eymslum þú oft sinnis spyrð

er þú horfir yfir farinn veg

"hvernig varð líf mitt að kyrkjandi kyrrð

og kuldinn jafnvel glaðari en ég"

 

Daglega leikur þinn þykistuleik

í þunglyndi með fallegt bros á vör

í lóðþungum doða og lamandi reyk

leitar að en finnur engin svör

 

Veist ekki af þér er stundar þitt starf

stálrunninn sem teinn í vinnuvél

hamingjan ofan í holræsið hvarf

og harmar löngu búið vinaþel 



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband