Gæti mögulega átt meira við krepputímabilið en nokkurntíman áður

Á toppi heimsins 

 

Á toppi heimsins maður sat mjög hugsandi

og horfði þaðan eitthvað út í bláinn

hann bölvaði og bitur síðan sagði mér

bráðum renn ég niður eins og áinn

 

í gilinu var kona sem var sýtandi

og sagðist vera dæmd til þess að tapa

Kvaðst hún hafa gengið fjöll og firnindi

en fatast loks og endað á að hrapa

 

í hæðinni var drengur sem var hlæjandi

og horfði upp á tindinn soldið dreymin

blíðlátur og brosandi hann sagði mér

bráðum mun ég sigra allan heiminn

Brynjar Jóhannsson

Úr ljóðabókinni Demantstár sem gefin var út seint á síðustu öld.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég geri ráð fyrir að þú sést að tala um þetta texta brot gunnar

"í hæðinni var drengur sem var hlæjandi

og horfði upp á tindinn soldið dreymin

blíðlátur og brosandi hann sagði mér

bráðum mun ég sigra allan heiminn"

Læt þa nú vera.. mér finnst þetta  meira hin ÍSLENSKA BJARTSÝNI þarna á ferð. .. enda samdi ég þetta texta brot til æskaufélaga míns og upprennandi leikara á sínum tíma sem heitir Stefán Karl Stefánsson. Stefán er reyndar einn af fáu útrásarvíkingum íslendinga sem hafa ekki gert ærlega í brækunar guði sé lof og vona ég bara að honum haldi áfram að farnast vel, bæði sem barna grýla og í öðrum verðandi hlutverkum sem hann tekur að sér í AMERÍKU

Brynjar Jóhannsson, 15.12.2008 kl. 17:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband