Ég spái ţví ađ Spánverjar verđi Evrópumeistarar

Ekki vegna ţess ađ ég tel ţá betri en

ţjóđverja heldur vegna óskhyggju.

 

Ég sé fyrir mér samfeldan sigurdans á Spáni í heila viku ef spćnska fótboltalansliđinu tekst ađ landa sínum fyrsta titli í marga áratugi. Ađhangendur stórliđanna Barceolona og Real Madrid fengu loksins kćrkomna ástćđu til ţess ađ fagna undir sama fána og snúiđ bökum saman. Í hillingum heyri ég spćnska siguröskur óma í eyrum mér. "ÓLE OLE OLE " öskur heyrast um öll torg ţessa fallega lands međ tilheyrandi trombetlúđrum. 

 

TORRES OG FÉLAGAR 

 

Spćnska fótboltalandsliđiđ er hágćđaliđ sem sigrađi Rússa á sanngjarnan hátt í síđasta leik og ríkjandi heimsmeistara í átta liđa úrslitum. Rúsínan í pylsuenda rökstuđnings míns fyrir ţví ađ Spánverjar eiga evrópumeistara titilinn skiliđ er ađ ţeir mćttu í átta liđa úrslit keppninar međ fullt hús stiga og eru međ besta senter í heimi í framlínunni. Ţjóđverjar unnu Tyrki í síđasta leik á ósannfćrandi hátt ţar sem ţeir virkuđu ţunglamalegir og leiđinlegir í samanburđi viđ andstćđinginn. Ekki hvarlar af mér ađ vanmeta ţýska stáliđ sem kemst oftast sína leiđ á sinni heimsţekktu seiglu. Á hverju stórmóti eru ţeir alltaf nefndir sem líklegir vinningshafar og eru eitt af fáum fótbolta liđum heimsins sem aldrei má afskrifa.

Ég hvet ykkur ţví ađ hlusta á spádóm spćnska ađhangandans í ţessari frétt sem ég tengdi viđ. Ástćđan er sú ađ hann er greinilega haldin sömu óskhyggju og ég um úrslit leikjarins.

 

ÁFRAM SPÁNN

ÁFRAM TORRES.
Cool

 


mbl.is Vćntingar í Vín
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Eins og sést skýrlega í sjónvarpinu núna ... VARĐ DRAUMUR MINN AĐ VERULEIKA

Brynjar Jóhannsson, 29.6.2008 kl. 21:47

2 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Húrra fyrir draumum sem rćtast!   *Sunndaxsíđkvöldkoss, krúttiđ mitt*

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 29.6.2008 kl. 22:55

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Takk fyrir ţađ SKVÍSA................

Brynjar Jóhannsson, 30.6.2008 kl. 01:28

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Spánn vann ţá ?

Jónína Dúadóttir, 30.6.2008 kl. 06:43

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Torres var frábćr

Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.6.2008 kl. 14:14

6 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Já jónína...

Brylli fyrstur međ fréttinar.


Sammála.. 

Torres er ćđislegur..  

Brynjar Jóhannsson, 30.6.2008 kl. 15:59

7 Smámynd: Lilja Kjerúlf

Ég hef ekki ţolinmćđi eđa né áhuga á ađ horfa á fótbolta........ samt sem áđur fann ég fyrir óstjórnlegri gleđi ţegar Spánn vann

Lilja Kjerúlf, 30.6.2008 kl. 21:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíđan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband