Sigrúnarljóð


Dái þitt litríka listamannshjarta
ljúfa og einlæga fas
fjarlægu augun og brosið þitt bjarta
brothætt sem kampavínsglas.
og ég dýrka þig heitar en sólskinið
og ég þrái þitt barnslega glaðlyndi
alltaf mun elska þig draumkennda drottningin mín.

Stundum ég sé þig með hjartanu hlusta
á hugmynda-fiðrildin þín
tala við fugla og golu sem gustar
glampa sem brosandi skin.
og ég þrái þig heitar en jörðina
og ég dái þitt flekklausa sakleysi
alltaf mun elska þig draumkennda drottningin mín.

Ert epli á allsnægtartrjám
engill úr vængjuðum þrám
brú yfir glóandi gjár
og gyðja með nætursvart hár.
Alltaf mun elska þig draumkennda drottningin mín

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 184811

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband